« Ó Heskey | Ađalsíđa | Ýmislegt »

Egils.is

mars 15, 2003

Jćja, ţá er nýjasti vefurinn úr minni smiđju kominn í loftiđ, egils.is. Ég vann ţennan vef algjörlega sjálfur, fyrir utan myndina á menuinu, sem er hannađ af auglýsingastofu.

Ég er bara nokkuđ stoltur af vefnum, tel ađ hann sé nokkuđ góđur. Hann fylgir minni basic stefnu, ađ fyrirtćkjavefir eigi ađ vera einfaldir í útliti og ađgengilegir. Ţar eigi ađ vera hćgt ađ nálgast allar upplýsingar á fljótlegan og einfaldan hátt. Ég tel ađ Flash og leikir og lćti eigi miklu frekar heima á sérstökum vörumerkjavefjum, einsog ţessum hér. Drop-Down menuiđ er hannađ í Fireworks og Dreamweaver en annars er allur annar kóđi handskrifađur í BBEdit.

Núna ţarf ég ađ klára starfsmannavef Ölgerđarinnar, sem verđur innri vefur fyrirtćkisins. Ţegar ég er búinn ađ ţví er ég hćttur ađ taka ađ mér ný verkefni í vefmálum. Ég held ađ ég hefđi gott af ţví ađ gera eitthvađ annađ á kvöldin heldur en ađ vinna.

Einsog ávallt ţá eru öll komment um síđuna vel ţegin.

Einar Örn uppfćrđi kl. 12:04 | 164 Orđ | Flokkur: VinnaUmmćli (2)


Opera kannast ekkert viđ drop-down menuana!

Geir sendi inn - 16.03.03 22:02 - (Ummćli #1)

Jammm, drop-down virkar ekki í einhverjum browserum. Ţađ virkar ţó öllum helstu, ţađ er IE, öllum Mozilla browserum og Safari á Mac. Opera var eini browserinn, sem ég prófađi ekki.

Af hverju notarđu ekki Mozilla á PC, hann er 50 sinnums skemmtilegri en Opera?

Einar Örn sendi inn - 17.03.03 13:37 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2002 2001

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Jammm, drop-down virkar ekki í einhverjum browseru ...[Skođa]
  • Geir: Opera kannast ekkert viđ drop-down menuana! ...[Skođa]


Ég nota MT 3.121

.