« Sænskar hljómsveitir | Aðalsíða | Ungfrú Vesturland »

Stríð - blogg frá Bagdad

mars 20, 2003

Jæja, þá er þetta víst byrjað. Ég hef nú ekki mikið að segja, enda svosem lítið búið að gerast.

Hins vegar þá rakst ég á mjög athyglisverða bloggsíðu, sem er skrifuð frá Bagdad. Já, internetið er magnað.

Einar Örn uppfærði kl. 09:09 | 38 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (3)


Blessaður….

Frábært með þessa bloggsíðu..var einmitt að spá í því á leiðinni í skólann í morgun að það vantaði algjörlega fréttaflutning frá öðrum cnn og bbc…maður er alltaf hálfmataður…

Þetta er allavega byrjun og skemmtilegt að lesa….

Ingibjörg sendi inn - 20.03.03 13:40 - (Ummæli #1)

Mjög gott - félagi minn var staddur í Palestínu í 5 mánuði síðasta vor. Fréttaflutningurinn frá honum var töluvert á annan veg en sá sem við fengum, hvað þá fréttir frá CNN. Vart verður hægt að taka mark á bandarískum og breskum fréttamiðlum í þessu stríði. Vonum því að netið haldi sem lengst hjá þessum kappa.

Sveinn sendi inn - 20.03.03 16:12 - (Ummæli #2)

Smá viðbót við þetta, sem verðskuldar varla nýja færslu.

Allavegana, þá eru hér athygilsverðar pælingar (og smá rannsókn) á því hvort Salem sé í raun og veru að blogga frá Bagdad. Sá, sem athugaði þetta telur að svo sé.

Einar Örn sendi inn - 21.03.03 13:28 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu