« Frjálslyndi | Aðalsíða | Þynnka »
Franz Ferdinand
mars 03, 2004
Ok, til að koma þér í stuð á miðvikudegi mæli ég með eftirfarandi.
- Hlauptu útí búð og kauptu þér diskinn með Franz Ferdinand.
- Settu á lag 3, Take Me Out
- Ef þú ert ekki hoppandi þegar akkúrat 1 mínúta er liðin af laginu, þá er ég hissa. Franz Ferdinand eru þvílíkt snilldarband!!
Ok, 90 mín í Liverpool leik. Ég er farinn á Players.
Ummæli (3)
Strumpurinn sendi inn - 04.03.04 00:21 - (Ummæli #1)
Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu
Þetta er hreint út sagt snilldar band, ótrúlega góðir.
Strumpakveðjur