« Frjálslyndi | Ađalsíđa | Ţynnka »
Franz Ferdinand
mars 03, 2004
Ok, til ađ koma ţér í stuđ á miđvikudegi mćli ég međ eftirfarandi.
- Hlauptu útí búđ og kauptu ţér diskinn međ Franz Ferdinand.
- Settu á lag 3, Take Me Out
- Ef ţú ert ekki hoppandi ţegar akkúrat 1 mínúta er liđin af laginu, ţá er ég hissa. Franz Ferdinand eru ţvílíkt snilldarband!!
Ok, 90 mín í Liverpool leik. Ég er farinn á Players.
Ummćli (3)
Strumpurinn sendi inn - 04.03.04 00:21 - (Ummćli #1)
Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu
echo `perl K:/Inetpub/danolroot/wwwroot/cgi-bin/backlink/backlink.pl "$HTTP_HOST" "2004-03-03-18-44-34.txt" "$HTTP_REFERER"`; ?>
Ţetta er hreint út sagt snilldar band, ótrúlega góđir.
Strumpakveđjur