« Hvernig má bjarga Liverpool | Ađalsíđa | Spánn »

Lovesong

mars 14, 2004

Talandi um léleg cover lög. Á PoppTV sá ég 311 vera ađ spila eitt af mínum uppáhaldslögum, Lovesong. Ţetta lag er upphaflega međ The Cure og er á einni af mínum uppáhaldsplötum, Disintigration.

Allavegana, hérna getiđi nálgast upprunalegu The Cure útgáfuna: Love Song (mp3). Ţessi útgáfa er svo miklu betri en 311 cover-útgáfan ađ ţađ er ekki fyndiđ.

Ţetta er fullkomiđ lag til ađ hlusta á sunnudagskvöldi. Reyndar er öll Disintegration fullkomin hlustun á svona kvöldum.

Einar Örn uppfćrđi kl. 20:42 | 77 Orđ | Flokkur: Tónlist



Ummćli (3)


Ekkert af ţessu jafnast ţó á viđ Scooter-útgáfuna af The Logical Song. :-)

delmo sendi inn - 14.03.04 23:59 - (Ummćli #1)

Ég er nú ekki mikill Supertramp ađdáandi, ţannig ađ ţađ fékk ekki alveg jafn mikiđ á mig :-)

Einar Örn sendi inn - 15.03.04 23:31 - (Ummćli #2)

Ég er hreint ekki sammála ţér, verđ ađ segja ţađ. 311 er grúví hljómsveit og fara alveg ágćtlega međ ţetta lag, ţótt ţađ sé talsvert betra í upprunalegu útgáfunni. Ég hef séđ 311 live og ţetta er nett band… ţeir eiga sum af betri rokk/popplögum síđustu ára, ađ mínu mati. :-)

Kristján sendi inn - 22.03.04 16:07 - (Ummćli #3)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu





EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2002

Leit:

Síđustu ummćli

  • Kristján: Ég er hreint ekki sammála ţér, verđ ađ segja ţađ. ...[Skođa]
  • Einar Örn: Ég er nú ekki mikill Supertramp ađdáandi, ţannig a ...[Skođa]
  • delmo: Ekkert af ţessu jafnast ţó á viđ Scooter-útgáfuna ...[Skođa]


Ég nota MT 3.121

.