« Hvernig má bjarga Liverpool | Ađalsíđa | Spánn »
Lovesong
Talandi um léleg cover lög. Á PoppTV sá ég 311 vera ađ spila eitt af mínum uppáhaldslögum, Lovesong. Ţetta lag er upphaflega međ The Cure og er á einni af mínum uppáhaldsplötum, Disintigration.
Allavegana, hérna getiđi nálgast upprunalegu The Cure útgáfuna: Love Song (mp3). Ţessi útgáfa er svo miklu betri en 311 cover-útgáfan ađ ţađ er ekki fyndiđ.
Ţetta er fullkomiđ lag til ađ hlusta á sunnudagskvöldi. Reyndar er öll Disintegration fullkomin hlustun á svona kvöldum.
Ummćli (3)
Ég er hreint ekki sammála ţér, verđ ađ segja ţađ. 311 er grúví hljómsveit og fara alveg ágćtlega međ ţetta lag, ţótt ţađ sé talsvert betra í upprunalegu útgáfunni. Ég hef séđ 311 live og ţetta er nett band… ţeir eiga sum af betri rokk/popplögum síđustu ára, ađ mínu mati.
Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu
echo `perl K:/Inetpub/danolroot/wwwroot/cgi-bin/backlink/backlink.pl "$HTTP_HOST" "2004-03-14-20-42-21.txt" "$HTTP_REFERER"`; ?>
Ekkert af ţessu jafnast ţó á viđ Scooter-útgáfuna af The Logical Song.