� Marseille - Liverpool | A�als��a | Pirrandi augl�singar �
Afsakanir fyrir Houllier
mars 25, 2004
Allir vita a� samkv�mt Gerard Houllier �� leika Liverpool aldrei illa og einnig �� tapa �eir aldrei �taf sl�mum leik s�num. �vallt eru �a� utana�komandi �st��ur og �sanngirni �essa l�fs, sem veldur tapleikjum hj� Liverpool.
N�na eru Liverpool dottnir �t �r Evr�pukeppninni, sem var eina von Liverpool til a� bjarga �essu �murlega keppnist�mabili. Houllier ver�ur �v� a� vera sn�ggur til a� finna afsakanir.
�g �tla a� hj�lpa Gerard a�eins. H�rna eru nokkrar m�gulegar afsakanir:
- D�marinn var l�legur (reyndar hefur Houllier loksins eitthva� til s�ns m�ls ef hann notar �� afs�kun)
- V�llurinn var l�legur
- Leikmennirnir voru �reyttir af �v� a� �eir spilu�u vi� st�rli� Wolves um s��ustu helgi
- Liverpool �tla a� einbeita s�r a� deildinni og vilja ekki �essa truflun, sem Evr�pukeppnin �neitanlega er
- �a� var svo kalt a� trefillinn dug�i ekki til a� halda hita � Houllier
- Michael Owen meiddist og �a� breytti �llu.
- Houllier gat ekki komi� skipunum inn� v�llinn vegna l�ta
- �a� var �sanngjarnt af UEFA a� draga �� gegn Marseille. Mun sanngjarnara hef�i veri� a� lenda aftur � m�ti �hugamannali�i fr� Austur-Evr�pu
- N�ji Evr�pum�tsboltinn var nota�ur og Liverpool geta ekki nota� hann
- Liverpool f�kk ekki a� hafa Carlsberg augl�singuna � b�ningunum.
- �a� var bara einn Steven Gerrard � li�inu. Ef �eir hef�u veri� 10, �� hef�i Liverpool mala� �etta.
�etta �tti a� vera n�g. �etta bloooody t�mabil getur ekki enda� n�gu flj�tt.
Houlllier, h�ttu n�na, pl�s!
Umm�li (0)
Umm�lum hefur veri� loka� fyrir �essa f�rslu