« mars 24, 2005 | Main | mars 26, 2005 »

Föstudagurinn

mars 25, 2005

Í dag hef ég gert eftirfarandi hluti:

  • Vaknađ međ hausverk og hálsríg klukkan 9
  • Unniđ í fjóra klukkutíma - og losnađ ţar međ viđ samviskubitiđ
  • Drukkiđ kaffi og búiđ mér til samloku.
  • Horft á 101 Most Sensational Crimes of fashion, Queer Eye for the straight guy, Dismissed og Chapelle Show. Ég veit, ég er međ magnađan sjónvarpssmekk.
  • Hreinlega fariđ á kostum í MVP Baseball 2005
  • Eldađ nautasteik međ sveppum og hvítlauksbrauđi. Fokk, ég er svo góđur kokkur ađ ég ćtti hreinilega ađ opna minn eigin veitingastađ.
  • Drukkiđ fyrsta bjórinn minn í langan tíma.
  • Hlustađ á nýju Beck plötuna tvisvar sinnum.
  • Hlustađ á The Band.
  • Ţvegiđ ţvott.

Jamm, ţetta er búinn ađ vera merkilegur dagur.

124 Orđ | Ummćli (8) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33