- | Aalsa | Leiinlegar frttir

smolabox fr Helvti

mars 30, 2004

moli.jpgEinsog alltaf rijudagskvldum horfi g Queer Eye. mijum ttinum voru Thom og Ted a versla IKEA. Skyndilega fkk g hroalegt flashback. egar eir voru leiinni t kva Ted a kaupa smolabox, sem honum fannst voa stt. a sem Ted vissi hins vegar ekki er a etta smolabox er hanna af Satan!

egar g bj me Hildi t Bandarkjunum keypti Hildur svona smolabox. Henni, lkt og Ted, fannst kt krttulegt a eiga smola alls konar lgum. etta smolabox var nlgt v a vera a eina, sem vi gtum veri sammla um. g hatai a meira en plguna. Mr er reyndar til efs um a g hafi hata neinn hlut jafn miki vinni. Kannski a kraninn eldhsinu hrna Hagamel komist nlgt v, v hann hefur einstakt lag a byrja a leka egar g er a horfa sjnvarpi.

smolaboxi er nefnilega r gmmi. a veldur v a sta ess a losna egar maur tir , loa smolarnir vi IKEA boxi. annig a til a n einum stjrnu- ea hjartalaga smola arf maur a beygja boxi fram og tilbaka 2 mntur. etta hljmar kannski ekki of erfitt, en etta smolabox komst ansi nlgt v a gera mig sturlaan.

g elska IKEA en essi smolabox eru af hinu illa! Satan hannai samstuna stofunni minni og smolaboxin hj IKEA.

Annars var Queer Eye gur. g held a mr finnist Thom nna vera fyndnari en Carson. eir eru snillingar.

Einar rn uppfri kl. 21:00 | 249 Or | Flokkur: DagbkUmmli (8)


Ok… g tla bara a viurkenna a a mer finnst fyrirsgnin fyndin.

Strumpakvejur :-)

Strumpurinn sendi inn - 30.03.04 23:18 - (Ummli #1)

j en var ekki hgt a lta etta liggja bara sm stund og lta ina …. og taka svo r..

minnir a a hafi virka fnt..

majae sendi inn - 31.03.04 08:45 - (Ummli #2)

J, a m vel vera og mig minnir a essum rkum hafi veri beitt mig ur.

Eeeeen, g hef enga olinmi fyrir slkt og auk ess eiga klakarnir bara a koma strax r boxinu en ekki eftir einhverja bi :-)

Einar rn sendi inn - 31.03.04 09:15 - (Ummli #3)

g klakavl. g elska klakavlina mna. g gti ekki lifa n klakavlarinnar minnar. Klakabox fr helvti eru aeins ljs minning fyrir mr… :-)

Kristjn sendi inn - 31.03.04 11:54 - (Ummli #4)

Klakabox smolafrsla Einars minnti mig rauvni frystinum. Einhvern tmann las g hsr um hvernig hgt vri a nta rauvnsdreggjar sem venjulega fara beint vaskinn…

(etta er sko handvirkt trackback)

Dagbk Kristjns og Stellu sendi inn - 31.03.04 21:14 - (Ummli #5)

g er fyrir lngu binn a brjta ll klakaboxin sem fylgdu sskpnum. Fyrir viki er aldrei til klaki nema s sem kemur r matvrubinni.

g er ekki ofbeldishneygur a elisfari en g er sammla Einari, egar mann vantar smola hefur maur EKKI olinmi a ba eftir a eir ini.

gst sendi inn - 31.03.04 23:32 - (Ummli #6)

Eg helt ad thu hefdir hatad meira litla isholfid i russneska iskapnum. :-)

hb sendi inn - 01.04.04 20:17 - (Ummli #7)

ffff, ekki minna mig ann fgnu,

S skpur var lka hannaur af Satan :-)

Einar rn sendi inn - 01.04.04 20:41 - (Ummli #8)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2003

Leit:

Sustu ummlig nota MT 3.121

.