� Cubs � eldh�sinu | A�als��a | �unglyndur Liverpool a�d�andi �

�unglyndur Liverpool a�d�andi

apríl 15, 2004

F�tboltagrein!

Liverpool a�d�andi � barmi tauga�falls!

N�lgist me� var��


ghou2.gif �etta f�tboltat�mabil ver�ur bara verra og verra fyrir Liverpool a�d�endur.

Nokkrar fr�ttir � netinu hafa veri� a� �ta undir �� hugmynd a� �g geti hugsanlega upplifa� m�na hr��ilegustu Liverpool martr�� � sumar: �Houllier�s job is safe� � Parry

� �essari grein heldur Rick Parry, hinn getulausi stj�rnaforma�ur Liverpool a� Houllier geti haldi� starfi s�nu, sama hversu ne�arlega Liverpool lendi � �r.

�g er nefnilega hr�ddur um a� m�n versta martr�� r�tist. �a� er, a� Liverpool lendi ne�ar en � fj�r�a s�ti, komist ekki � Meistaradeildina og a� Houllier haldi starfi s�nu. Er h�gt a� hugsa s�r h�rmulegri atbur�ar�s? �� er � raun b�i� a� r�sta n�sta t�mabili ��ur en �a� byrjar.

�g get hreinlega ekki l�st �v� lengur hversu mikla �beit �g hef � Gerard Houllier og �ess vegna � �g sennilega erfitt me� a� tala � m�lefnalegan h�tt um hann.

Houllier er sm�m saman a� ey�ileggja li�i� mitt og fyrir �a� get �g ekki fyrirgefi� honum. Hann er a� ey�ileggja Liverpool, li�i� sem �g elska. �g get bara ekki h�ndla� �a� a� hafa hann � eitt �r � vi�b�t vi� stj�rn.

�g �oli ekki eitt �r af varnarbolta
eitt �r af Igor Biscan og Bruno Cheyrou
eitt �r af l�ngum sendingum
eitt �r af f�r�nlegum afs�kunum
eitt �r af me�almennsku

�g er svo pirra�ur yfir �v� a� geta � raun ekkert gert. �g vildi a� �a� v�ri einhver lei� til a� �g g�ti haft einhver �hrif. �g vildi a� �a� v�ri einhver lei� til �ess a� �essir h�u herrar sem stj�rna li�inu m�nu g�tu skili� hversu miklar �j�ningar vi� Liverpool stu�ningsmenn �urfum a� l��a. �g ver� verulega pirra�ur vi� a� lesa einhver vi�t�l vi� ��, �ar sem �eir segjast �j�st alveg einsog stu�ningsmennirnir. Jeeee r�t! Af hverju gera �eir �� ekki eitthva� � m�lunum? Sj� �eir ekki a� vandam�li� er Frakkinn me� �tst��u augun, sem �eir �ora ekki a� reka.

�g horfi oftast � Liverpool leiki me� tveim af m�num bestu vinum og �g er ekki a� h�ndla �a� a� vi� �urfum a� skilja � f�lu eftir hvern einasta leik. Fyrir utan Chelsea leikinn �� h�fum vi� ekki veri� �n�g�ir � leikslok � �ralangan t�ma.

Vi� skemmtum okkur j� alltaf vel, en �a� er frekar vegna hvors annars en ekki vegna f�tboltans � sj�nvarpinu. Vi� (e�a allavegana �g) n�ldrum allan leikinn. Vi� erum f�lir �egar a� Biscan og Heskey eru � byrjunarli�inu. Vi� erum f�lir �egar a� Liverpool legst � v�rn eftir a� �eir skora. Vi� erum f�lir �egar a� hitt li�i� jafnar og kemst yfir, og vi� erum f�lir yfir �v� a� Houllier skuli b��a fram a� s��ustu fimm m�n�tunum ��ur en hann setur Baros og Pongolle inn�.

�etta er alveg eins, leik eftir leik. �g �oli �etta ekki lengur.

�etta vonleysi tengt Liverpool er a� gera mig sturla�an og �g tr�i ekki a� stj�rnarmenn Liverpool taki sig ekki til og losi sig vi� Houllier. Vandam�li� er ekki a� Houllier vanti meiri peninga, e�a a� Houllier �urfi a� losa sig vi� Diouf og Heskey.

Vandam�li� er Houllier. Liverpool ver�a a� byrja sumari� � �v� a� losa sig vi� hann, sama hvernig �etta t�mabil endar. Annars tapa �g ge�heilsu minni � n�sta t�mabili.

Einar �rn uppf�r�i kl. 06:21 | 533 Or� | Flokkur: Liverpool



Umm�li (9)


Alveg samm�la…. Houllier ver�ur a� hverfa… sama hva� gerist. �etta er fullkomlega ��olandi. �a� er s�k s�r a� vera spila illa, en �egar s�nsanir eru or�nir endalausir…. �� er bara n�g komi�.

Strumpakve�jur :-)

Strumpurinn sendi inn - 15.04.04 10:21 - (Umm�li #1)

10gr af r�andi og ein visk� � dag kemur skapinu aftur � lag :-)

Sj�r�ur Reynis sendi inn - 15.04.04 10:38 - (Umm�li #2)

�g skil fyllilega gremju ��na en �g er ekki alls kostar samm�la ��r. Vissulega tel �g l�ka a� Houllier hafi fengi� meira en n�gan t�ma til a� sanna sig � starfi og �v� eigi a� f� ferskan mann inn � sumar, en m�r finnst samt ekki r�tt a� kenna honum um allt sem mi�ur fer hj� f�laginu.

Viltu �� meina a� Igor Biscan geti st��va� Thierry Henry ef hann hefur annan �j�lfara � hli�arl�nunni? Getur Emile Heskey skora� meira undir stj�rn annars manns? L�rir Jamie Carragher a� s�kja bara af �v� a� Martin O’Neill situr � varamannabekknum � sta� GH? �g held ekki.

Ef Houllier fer � sumar mun �g fylgjast spenntur me� hr�ringunum. �a� ver�ur spennandi og ferskt a� f� n�jan stj�ra inn.

Ef hann hins vegar ver�ur �fram �� mun �g:

1: Ver�a hundf�ll yfir �v� auglj�sa metna�arleysi sem r�kir hj� stj�rn LFC. Ef hann er ekki rekinn eftir �etta t�mabil (a� �v� gefnu a� vi� komumst EKKI � meistaradeildina), HVA� �ARF �� TIL???

2: Fylgjast spenntur me� hr�ringunum � sumar. �v� �a� er lj�st a� ef Houllier �tlar a� endast lengur en fram � september � n�ju t�mabili �arf li�i� a� byrja a� spila (a) BETUR og (b) a� spila betur OFTAR.

�a� mun aldrei takast me� �eim mannskap sem er � dag. Emile Heskey, Danny Murphy, Dietmar Hamann, Harry Kewell, John Arne Riise, El-Hadji Diouf: allir allt of �st��ugir til a� spila fyrir LFC. Ef ma�ur spilar fr�b�rlega � 7 af 10 leikjum og s�milega � hinum �remur er hann � lagi. �essir g�jar spila s�milega � �remur, vel � tveimur og eru bara ekki me� � fimm af t�u leikjum. �a� er EKKI � lagi!

Svona g�ti �g lengi haldi� �fram. Owen skorar mest en hann er “stu�kall”, �.e. hann skorar miki� � f�um leikjum og ver�ur svo kaldur � m�nu�, kemur svo til baka og skorar miki� � f�um leikjum, ver�ur svo aftur kaldur. Kannski Ciss� geti komi� me� reglulegri markaskorun inn � li�i�, �g vona �a�, en hann er �skrifa� bla�. �a� hafa meiri sp�menn en hann hruni� � m�ti enskum v�rnum (h�stCrespoh�st) �annig a� vi� getum engan veginn veri� vissir.

�a� eina sem er lj�st � �essu er a� mannskapurinn VER�UR a� breytast. Burt me� Heskey, Biscan, Diao, Smicer og �ess vegna Diouf og Hamann. Vi� ver�um a� f� betri menn inn, flj�tari mi�v�r�, betri bakver�i, heimsklassamann � h�gri kantinn, annan ALHLI�A mi�jumann me� Stevie G til a� l�tta af honum pressuna og s�knarmann sem skorar reglulega (ekki einu sinni Baros er a� skora n�g, en hann er ungur).

Ef �essar breytingar � li�inu ver�a ekki framkv�mdar � sumar ver�ur n�sti vetur �murlegur, SAMA HVER er vi� stj�rn.

�ff, �etta er lengsta komment � heimi. Sorr�, en �g var� a� l�tta �essu af m�r. �g mun skrifa grein eftir Fulham-leikinn � m�na eigin s��u (get �a� ekki fyrr �ar sem �g er a� skrifa ritger�) og �anga� til f� �g bara �tr�s h�rna hj� ��r… :-)

Kristj�n Atli sendi inn - 15.04.04 11:05 - (Umm�li #3)

�g vil ekki meina a� Biscan, Carragher og Heskey yr�u betri undir ��rum �j�lfara. Nei nei! Annar �j�lfari myndi hins vegar hugsanlega vera n�gu kl�r til a� setja �essa leikmenn aldrei � byrjunarli�i� :-)

En au�vita� er �g kl�r � �v� a� �a� a� breyta um �j�lfara er a�eins fyrsta skrefi�, einsog �g hef ��ur tala� um. �etta li� er � r�st, svo einfalt er �a�.

Einar �rn sendi inn - 15.04.04 11:20 - (Umm�li #4)

J� �g tek undir �a�, heils hugar, li�i� er � r�st! �a� ver�ur uppbygging � sumar, �a� er lj�st … hvort sem a� Houllier stendur fyrir henni e�a einhver annar ver�ur bara a� koma � lj�s. :-)

One can only hope…

Kristj�n Atli sendi inn - 15.04.04 11:26 - (Umm�li #5)

Held a� Matti hafi � raun bent � �st��una fyrir �v� a� frakkinn er �arna enn��. Hann vinnur alltaf einhverja “sigra” � �eim t�mapunkt �egar gagnr�nin er sem mest � hann og �� fyrirgefa honum allir.

�a� m� bara ekki a� gerast enn einu sinni. Frakkinn er ekki h�fur… burt me� hann. �a� er a� sj�lfs�g�u bara fyrsta skrefi� � uppbyggingunni, en �a� er nau�synlegt skref. �ll uppbygging sem ver�ur undir stj�rn Houllier er peningas�un og ver�ur a� mestu til einskis. Hann hefur haft miklu meira en n�gan t�ma.

Strumpakve�jur :-)

Strumpurinn sendi inn - 16.04.04 06:16 - (Umm�li #6)

j� �g er hella�ur gaur…uhhh.. what?! stundum er erftitt a� vera liverpoolfan en a� vera geit :-) en j� burt me� gh vegna �ess a� m�r finnst eins og a� hann hafi bara engan metna� fyrir li�i kemur me� afsakanir eftir tapa�a leiki og vi�urkennir aldrei mist�k… t�k eftir �v� � byrjun t�mabilsins a� �� l�t hann stundum kewell spila h�gra meginn og diouf vinstra meginn og �a� var ekki a� virka vel og �� sag�i hann a� hann hafi s�� kewell spila h�gra meginn � �fingum og a� �a� hafi oft gengi� upp hj� kewell og svo pr�fa�i hann �etta nokkrum sinnum aftur til �ess a� reyna a� sanna fyrir f�lkinu a� hann hef�i r�tt fyrir s�r sem hann hef�i m�tt sleppa og hugsa frekar meira um �a� hvernig li�i� v�ri a� standa sig � heild svo hugsa�i hann l�ka ekkert um �a� hvernig diouf var a� spila vinstra meginn sem var heldur ekki a� virka hann hugsa�i �etta bara ekki alveg � gegn… haf�i kewell h�gra meginn til a� s�na f�lkinu a� hann “g�ti” �a� og henti bara diouf vinstra meginn �n �ess a� hugsa lengra. .og eftir �etta vi�urkenndi hann ekki mist�k s�n heldur kom me� eikkerjar lame afsakanir…finnst eins og hann hafi veri� a� reyna a� sanna eikka� sem honum fannst r�tt sem var ekki a� ganga en hann var bara of �rj�skur til a� h�tta strax �urfti a� pr�fa aftur og svo aftur…� leik �ar sem �rj� stig eru � bo�i er ekki gott a� spila eitthva� sem er enn � tilraunarstigi og halda svo �fram a� pr�fa �a� og vona a� �etta fari a� smella… held a� ma�urinn s� bara svol�ti� �rj�skur og geri s�r ekki grein fyrir mikilv�gi hvers leiks og ekki n�gu �kve�inn og ekki n�gu metna�arfullur og l�ka held �g a� hjarta�falli� hafi fari� illa me� hann… en �g veit samt ekki hva� hann var a� hugsa �egar hann var a� spila kewell h�gra meginn heldur segi �g bara �a� sem �g held a� hann hafi veri� a� hugsa…

Helgi sendi inn - 16.04.04 07:53 - (Umm�li #7)

�g er or�inn svo depremera�ur yfir �essu �llu saman a� �a� liggur vi� a� m�r s� nokk sama hva� gerist.

�a� eina sem �g bi� um er sigur � Manchester Untited �arn�stu helgi svo �g geti fagna� almennilega � st�kunni og sungi� You’ll Newer Walk Alone af innlifun � lok leiks (�g ver� me�al stu�ningsmanna Liverpool). Ef �a� tekst tek �g Houllier � s�tt - � sm� tima :-)

Matti �. sendi inn - 16.04.04 10:12 - (Umm�li #8)

Amen amen AMEN, �etta er n�kv�mlega �a� sama og �g er b�inn a� vera a� hugsa � 2 �R! :-) Ef Houllier fer ekki � sumar �� �tla �g a� kaupa meirihlutann � Liverpool og REKA hann! :-)

Egill sendi inn - 16.04.04 10:37 - (Umm�li #9)

Umm�lum hefur veri� loka� fyrir �essa f�rslu





EOE.is:

Bla�ur um hagfr��i, stj�rnm�l, ��r�ttir, neti� og m�n einkam�l.

� �essum degi �ri�

2003 2002 2001

Leit:

S��ustu umm�li



�g nota MT 3.121

.