lei til tlanda | Aalsa | htelherbergi Bilbao

Bilbao

maí 11, 2004

Bilbao er gt borg. g er binn a vera hrna san sunnudag og hefur svo sem ekki miki gerst. g er fnu hteli, sem er me rlausu interneti. ar sem g eftir a klra kynninguna mna fyrir morgundaginn kva g a splsa dagspassa neti.

Allavegana, var fundi gr Vitoria, sem er nlgt Bilbao. Eftir fundinn tk san vi viamikil leit a veitingasta. Hrna Bilbao eru engir tristar og v fylgja ALLIR veitingastair spnska mdelinu, a er a opna ekki fyrr en klukkan 21. vikuferalagi get g ekki vani magann minn slkan matartma og v labbai g hlfan binn til a finna opinn samlokusta, sem bau upp baguette me kjti, sem Spnverjar virast drka og d. Fnn matur samt.

dag dreif g mig yfir Guggenheim safni, sem er islegt! Byggingin sjlf er nttrulega trlega mgnu, sennilega ein magnaasta bygging, sem g hef s. A innan er safn af merkilegri ntmalist, allt fr Lichtenstein og Warhol til lafs Elassonar! Mr finnst rosalega gaman a ntmalistasfnum, en samt f g alltaf tilfinninguna a 20% af verkunum su algjrt rusl, sem hvaa simpansi me myndavl, leir ea pensil gti gert. En safni er samt mjg skemmtilegt.

Eftir Guggenheim fr g gamla mibinn, sem er uppfullur af bum, sem voru lokaar enda klukkan orin 2. Gamli mibrinn er fullur af fallegum byggingum en ar var ekki miki lf eim tma dags. egar bir opnuu verslai g eitthva, ar meal alltof drt bindi, enda hafi mr tekist a gleyma llum bindunum mnum heima. Hins vegar mundi g eftir fjrum skyrtum.

Nna tla g a f mr nokkra bjra og klra kynninguna mna. morgun g svo flug til Barcelona.

(Skrifa Bilbao klukkan 19.51)

Einar rn uppfri kl. 17:51 | 297 Or | Flokkur: FeralgUmmli (2)


Ekkert skrti a eir drki baguette me kjti.. srstaklega ef a er Iberica skinka (pantar jamon iberica). S skinka ltur Parma og Rafta skinku bragast eins og brauskinku fr SS. Gott fnum veitingasta lka a f sr Iberica skinku forrtt, ftt betra.

Vona a getir noti Barcelona enda snilldarborg ar fer eins og veist.

Gummi Jh sendi inn - 11.05.04 18:25 - (Ummli #1)

Jammm, sammla, skinkan hrna er nttrulega snilld. Hn er lka a eina, sem er boi upp bi morgunverar- og kvldmats buffetinu. llu m n ofgera. :-)

Einar rn sendi inn - 11.05.04 20:15 - (Ummli #2)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2003 2001 2000

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Jammm, sammla, skinkan hrna er nttrulega snill ...[Skoa]
  • Gummi Jh: Ekkert skrti a eir drki baguette me kjti.. ...[Skoa]


g nota MT 3.121

.