« maí 09, 2003 | Main | maí 14, 2003 »

Stórkostlegur sigur Sjálfstćđisflokksins

maí 11, 2003

Stjórnmálamenn geta veriđ magnađir. Hvernig fara menn ađ ţví ađ túlka sjö prósenta tap, sem sigur fyrir Sjálfstćđisflokkinn?

Munurinn á Samfylkingu og Sjálfstćđisflokki var fyrir fjórum árum var 14,1%. Hann er í dag 2,7%.

Allir flokkar töpuđu í kosningunum, nema Frjálslyndir og Samfylking. Frjálslyndir bćttu viđ sig 3,2%, Samfylking bćtti viđ sig 4,2%. Samfylkingin er sigurvegari kosninganna. Punktur.

Annars ţá tala menn um ađ Framsóknarmenn séu međ öll völdin í höndunum. Mér finnst ađ Davíđ og Ingibjörg ćttu ađ taka valdiđ úr ţeirra höndum og mynda Viđreisnarstjórn. Ţá vćri gaman ađ lifa :-)

94 Orđ | Ummćli (12) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33