« maí 11, 2003 | Main | maí 15, 2003 »

Óvönduð vinnubrögð í Kastljósinu

maí 14, 2003

Ja hérna, Kastljósið fjallaði áðan um klámvæðingu í auglýsingabransanum.

Þar var þáttastjórnandinn mjög snjall og sýndi auglýsingu fyrir Puma, sem hann sagðist hafa rekist á. Hefði þessi sami þáttastjórnandi eytt fimm mínútum í að rannsaka tilurð þessarar auglýsingar, þá hefði hann komist að því að hún er gabb og er ekki komin frá Puma. Þáttastjórnendur í Ríkissjónvarpinu ættu að sýna aðeins meiri ábyrgð í þáttagerð.

66 Orð | Ummæli (13) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33