« Bandaríkjaferð 9: Almost over | Aðalsíða | Damien aftur æði »

Is it true that Iceland is green and Greenland ice?

september 22, 2004

grandcanyon.jpg

Kominn heim.

Tekinn í tollinum. Kræst!
Framsóknarmaður orðinn forsætisráðherra. Krææst!
Jón Steinar í fréttunum. Krææææææst!

Damien Rice á morgun. Jeeeeesssss!!

Þegar ég kom heim var íbúðin mín tandurhrein! Ég veit ekki hver gerði þetta, en mig grunar mömmu um verknaðinn. Hún ætlaði víst að kíkja í íbúðina mína til að sjá hvort “allt væri í lagi”. Á ég bestu mömmu í heimi? Jammmm, pottþétt.

Myndin er af mér við Grand Canyon. Ég tók víst 410 myndir í ferðinni og því mun það taka einhvern tíma að setja þær bestu inná þessa síðu.

Meira síðar…

Einar Örn uppfærði kl. 19:38 | 94 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (4)


hey, velkominn heim :-)

Anna Gyða sendi inn - 22.09.04 23:34 - (Ummæli #1)

Takk :-)

Einar Örn sendi inn - 23.09.04 08:02 - (Ummæli #2)

Mér finnst þú eiga rosa góða mömmu, vá gott að koma heim í tandurhreint hús þegar mar kemur að utan.

þórunn sendi inn - 24.09.04 11:07 - (Ummæli #3)

Sæll Einar

Skemmtileg skrif hjá þér, lít stundum á vefinn. Mikið er ég nú sammála þér með framsóknarmann sem forsætisráðherra, það er ekki gleðileg tilhugsun. Erum svo sannarlega sammála í því máli.

kv. SFS

Stefán Fr. Stef. sendi inn - 26.09.04 21:00 - (Ummæli #4)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu