« Sjokk! (uppfært) | Aðalsíða | Invite »

Af hverju?

september 30, 2004

Af hverju birtir
Hverfisbarinn
svona
hræðilegar
myndir af
viðskiptavinum
sínum?

Einar Örn uppfærði kl. 00:01 | 10 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (3)


Til markaðsstjóra síðunnar:

Ertu alveg að tapa þér í plögginu? Hvenær koma pop-up gluggar og blikkandi hreyfimyndi? :-)

Ágúst sendi inn - 30.09.04 00:20 - (Ummæli #1)

Jamm, ég var að spá í að búa til forrit, sem myndi koma sér inná tölvur hjá fólki og koma með auglýsingu frá Serrano á hálftíma fresti.

Á síðustu stundu hætti ég við það og ákvað að láta þetta nægja :-)

En fyrir minimalista, þá mun þessi auglýsing fara útaf síðunni á miðnætti :-)

Einar Örn sendi inn - 30.09.04 09:33 - (Ummæli #2)

ohhh nú langar mig geggjað í serrano.. ekki bíómiða samt.. en spurningin er af hverju fer fólk á hverfisbarinn? :-)

katrín sendi inn - 30.09.04 12:51 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu