Nr server | Aalsa | Helgin...

The O.C.

nóvember 18, 2004

 • H, g heiti Anna og er st
Einsog lesendur essarar su hef g afskaplega skrtinn sjnvarpssmekk.

Fyrr essu ri skrifai g um The O.C. Upphalds sport pistlahfundurinn minn, Bill Simmons skrifai nefnilega skemmtilegan pistil ar sem hann dissai Friends mean hann hrsai The O.C. hstert og sagi ttinn verugan arftaka Beverly Hills 90210, sem var miklu upphaldi hj mr rum ur.

Allavegana, g kva a kaupa mr season 1 DVD egar g var leiinni heim fr Pars sasta mnui. g s ekki eftir v. The O.C. er nefnilega fokking snilld! etta er spupera af allra bestu ger.

Fyrir , sem ekki ekkja ttina fjalla eir um Ryan, 17 ra strk sem br ftkrahverfi Los Angeles en er ttleiddur af rkri fjlskyldu Orange County. ar hittir hann fyrir einkasoninn Seth og vera eir bestu vinir. (ef hefur ekki s Season 1, en tlar r a sj a, myndi g htta a lesa…Nna!)

Fyrir strkostlega tilviljun br geveik gella, sem heitir Marissa, hsinu vi hliin (af hverju gerist ekki svona alvrunni? AF HVERJU?). au vera stfangin. Vandinn er a Marissa er fstu (hn gti veri slensk) me aal rttagaurnum sklanum, Luke. Hann er kt vinsll en vinsldir hans hrapa egar flk kemst a v a pabbi hans er hommi.

Allavegana, Marissa og Ryan vera stfanginn, Luke heldur framhj Marissu Mexk, hn reynir a fremja sjlfsmor, lifir a af og byrjar svo me Ryan, sem er alltaf kt gull og gfulegur og umhyggjusamur.

mean etta gerist er Seth, stjarna ttanna, alltaf a reyna vi Summer, stelpuna, sem hann hefur veri stfanginn af san hann var ltill. Til a reyna vi hana fr hann asto fr nnu, vinkonu sinni. Fyrir algjra tilviljun er Anna geveikt st og v verur Seth stfanginn af bum. Hann byrjar fyrst me nnu, en httir svo me henni og byrjar me Summer.

N, Marissa kynnist gesjklingi, sem heitir Oliver og verur vinkona hans. Oliver er gesjkur og verur sturlaur af st Marissu. Hn fattar etta ekki, Ryan verur afbrisamur, au htta saman, Oliver reynir a fremja sjlfsmor og smm saman byrja Ryan og Marissa saman aftur.

Eeeeen millitinni kemur gamla krastan hans Ryan inn ttina. Hn er a fara a giftast gaur, sem ber hana. ur en au giftast sofa Ryan og hn saman og hn verur frsk.

mean allt etta gerist eru foreldrar Marissu a skilja. Mamma hennar byrjar me afa Seth, httir svo me honum og byrjar me Luke, fyrrverandi krasta dttur sinnar, en httir svo me honum og giftist afa Seth. Pabbi Marissu, sem var einu sinni krasti mmmu Seth, reynir aftur vi mmmuna, gefst upp og endar me systur hennar.

Pabbi og mamma Seth eru hins vegar kt g og spk. Pabbinn er gur lgfringur og er fyndinn lkt og sonurinn. Mamman rkan pabba og heldur llu saman. au lenda reyndar Swingers parti, en ora ekki a taka af skari.


annig er n a. Einn slarhringur af O.C. nokkrum mlsgreinum. i hljti a sj hva etta er mikil snilld!

g er sammla Simmons a framleiendur ttanna hafi ekki gert sr grein fyrir styrkleika ttanna fyrirfram. eir ttu augljslega a fjalla um Ryan og Marissu, en au eru bara frekar leiinleg og n efa veikasti hluti ttanna. Miklu skemmtilegri eru Seth og Summer, samt foreldrunum. tli nsta sera muni ekki endurspegla vinsldir eirra.

g b allavegana spenntur.

Einar rn uppfri kl. 22:45 | 580 Or | Flokkur: SjnvarpUmmli (15)


:-)

JBJ sendi inn - 18.11.04 23:17 - (Ummli #1)

Hva meinaru?

Einar rn sendi inn - 18.11.04 23:44 - (Ummli #2)

g tvo ttir r seru 2 ef hefur huga.

Gummi Jh sendi inn - 19.11.04 02:27 - (Ummli #3)

alveg samla r… snilldar ttir :-) og essir fyrstu 2 ttir annari serunni lofa mjg gu :-)

rni sendi inn - 19.11.04 10:09 - (Ummli #4)

The OC er mjg hressandi ttur en Oliver hltur a vera leiinlegasta sjnvarps persna fyrr og sar. Var nnast httur a geta horft OC vegna hans. Finnst lka alltaf jafn skemmtilegt a hugsa til ess hvernig ttirnir enduu, eas Seth a fara sigla til Haiti. Hvernig einhverjum gat dotti s vitleysa hug finnst mr algjr snilld.

BFI sendi inn - 19.11.04 10:37 - (Ummli #5)

Jamm, sammla. oldi ekki Oliver. Ekki bara a hann tti a vera leiindar karakter, heldur var hann a olandi a a l vi a g splai fram hvert sinn, sem hann kom skjinn :-)

Einar rn sendi inn - 19.11.04 13:12 - (Ummli #6)

g hlt a a vru bara stelpur sem horfu O.C. - guess I was wrong!!! :-)

Svana sendi inn - 19.11.04 13:25 - (Ummli #7)

Eiga essir ttir ekki a koma aftur Skjeinn?? g er g spennt og alveg htt a skammast mn fyrir a…. :D

Heia sendi inn - 19.11.04 13:46 - (Ummli #8)

Takk krlega fyrir a smmera upp fyrstu seruna, n loksins get g veri me samrunum saum (g er s eina sem hef ekki horft einn einasta tt). Svo er bara aldrei a vita nema maur fari actually og horfi ttina :-)

HeiaB sendi inn - 19.11.04 13:54 - (Ummli #9)

Ekkert a akka HeiaB. Og Svana, mia vi hverjir hafa kommenta essa frslu, virast vear nokkrir strkar, sem fla ttina :-)

Einar rn sendi inn - 19.11.04 15:03 - (Ummli #10)

a er akkrat a essu sjnvarpsefni. Fnasta spa me gri tnlist, flottum fotum og stum stelpum.

Gummi Jh sendi inn - 19.11.04 15:42 - (Ummli #11)

HAHAHAHAHA v!!! g horfi alla ttina egar eir voru sndir S1 .. en missti samt rinn 3.ju lnu hj r … vlk steypa egar etta er sett saman eina romsu.
Annars erfitt a ba eftir nstu seru .. fff…

Mslan sendi inn - 19.11.04 23:19 - (Ummli #12)

Jamm, etta er trlega brenglu atburarrs egar maur setur etta svona saman nokkrar mlsgreinar :-)

Marissa hefur lent v einu ri a hn reyndi a fremja sjlfsmor, krastinn hlt framhj henni, gesjklingur var stfanginn af henni, foreldrar hennar skildu, mamma hennar reyndi a setja hana gedeild, mamma hennar svaf hj fyrrverandi krasta hennar og krastinn hennar barnai fyrrverandi krustu sna.

Viburarrkt r hj stelpunni.

Einar rn sendi inn - 20.11.04 13:57 - (Ummli #13)

hey v tilham me nyja looki sunn. mjg smart sko.. Og j er sammla me OC etta er svooo omikil snilld. hvenar tli 2 sera byrji. ?

majae sendi inn - 21.11.04 10:10 - (Ummli #14)

Er einmitt bin a horfa fyrstu 5 tti seru 2… eir eru bara geveikt spennandi :-)

Cilla sendi inn - 11.12.04 20:28 - (Ummli #15)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

 • Cilla: Er einmitt bin a horfa fyrstu 5 tti seru ...[Skoa]
 • majae: hey v tilham me nyja looki sunn. mjg smar ...[Skoa]
 • Einar rn: Jamm, etta er trlega brenglu atburarrs egar ...[Skoa]
 • Mslan: HAHAHAHAHA v!!! g horfi alla ttina egar ...[Skoa]
 • Gummi Jh: a er akkrat a essu sjnvarpsefni. Fnasta sp ...[Skoa]
 • Einar rn: Ekkert a akka HeiaB. Og Svana, mia vi hverj ...[Skoa]
 • HeiaB: Takk krlega fyrir a smmera upp fyrstu seruna, ...[Skoa]
 • Heia: Eiga essir ttir ekki a koma aftur Skjeinn?? ...[Skoa]
 • Svana: g hlt a a vru bara stelpur sem horfu O.C. ...[Skoa]
 • Einar rn: Jamm, sammla. oldi ekki Oliver. Ekki bara a h ...[Skoa]


g nota MT 3.121

.