« Spurning? | Aðalsíða | Matarboð »

Þróun?

nóvember 25, 2004

Þetta er magnað. Magnað!:

Overall, about two-thirds of Americans want creationism taught along with evolution. Only 37 percent want evolutionism replaced outright. (feitletrun mín)

Hólí krapp! 37% Bandaríkjamanna vilja að hætt verði að kenna þróunarkenninguna í skóla. Og ekki nóg með það, heldur finnst fréttamanni CBS það vera svo lítið að hann segir “Only 37%”.

37% Bandaríkjamanna vilja að börnum sé eingöngu kennt í skóla að Guð hafi skapað heiminn á einni viku! Það þýðir að maður getur lært meira um vísindi með því að horfa á Friends þátt heldur en að fara í barnaskóla í Bandaríkjunum.

Einar Örn uppfærði kl. 23:26 | 97 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (5)


og ég sem hélt að þetta fólk gæti ekki orðið heimskara………… :-)

árni sendi inn - 26.11.04 10:27 - (Ummæli #1)

Blessaður

Langaði að benda þér á eina bloggsíðu þar sem eru mjög falleg ummæli um þig :-)

www.blog.central.is/sari

Góða helgi!

Ábending sendi inn - 26.11.04 12:55 - (Ummæli #2)

Foli dagsins, það er ekki slæmt… hí hí… :-)

Soffía sendi inn - 26.11.04 14:14 - (Ummæli #3)

Jamm, ljómandi skemmtilegt :-)

Einar Örn sendi inn - 28.11.04 12:50 - (Ummæli #4)

Rakst á grein í lifandi vísindum þar sem segir í titlinum “Mörg ríki í Bandaríkjunum hafa tekið darwin útaf stefnuskrá sinni í sköpunarkenningarinnar” Lifandi Vísind 7/2000 (var á læknabiðstofu :-) Þar voru þónokkur fylki talin upp, og minnst á réttarhöld sem komu í framhaldi að þetta var gert í einhverju ríki sem ég man ekki hvað var. Þar hafði alríkið tekið sig til og mótmælt þessu þar sem þetta væri gert á trúarlegum forsendum en ekki vísindalegum og var hnekkt, eru alveg 20 ár síðan þetta var ef ég man rétt. Náði nú ekki að lesa alla greinina en þetta var ansi áhugavert og segir ansi margt um yfirgang og forræðishyggja Bandaríkjamanna á ákveðnum sviðum!

Bjarni sendi inn - 29.11.04 22:08 - (Ummæli #5)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu