« Eeeh, hvort vinnur þú í Íslandsbanka eða Landsbanka? | Aðalsíða | Makkinn minn »

Niðurrifsstarfsemi

september 30, 2003

Núna er niðurrifsstarfsemin að hefjast. Ég er kominn á hlýrabolinn, með kúbeinið í hönd.

Er hægt að hlusta á eitthvað annað lag en Break Stuff með Limp Bizkit akkúrat núna. Ég veit samt ekki alveg hvort nágrannarnir verða sáttir við samhljóm brotnandi parkets og öskrandi Fred Durst.

Nú má þetta helvítis parket fara að vara sig!!

Einar Örn uppfærði kl. 21:40 | 56 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (2)


vó þarftu aðstoð??.. ekki heyrst í þér í næstum tvo daga :-)

Hjördís sendi inn - 02.10.03 19:30 - (Ummæli #1)

Nei, þetta er allt að koma. Parketið er næstum því allt farið og ég er við að klára langa færslu. :-)

Einar Örn sendi inn - 02.10.03 20:31 - (Ummæli #2)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu