QEFTSG | Aalsa | Dp

Bandarkjafer 10: Vegas!

12. október, 2004

a eru ornar nokkrar vikur san g kom heim og g hef alltaf fresta v a klra a skrifa ferasguna. g var nokku duglegur vi a skrifa fr Bandarkjunum, en vantar Las Vegas, Los Angeles, San Fransisco og New York. Byrjum Las Vegas


Las Vegas var i!

a er eiginlega erfitt a lsa essari borg, en hn er allt, sem g skai eftir. Hvr, litrk, bjrt, full af fallegu stelpum, spilavtum og fengi. Sin City er svo sannarlega rtt nafn fyrir borgina.

Vi Dan gistum Luxor, sem er riiiisastrt htel laginu lkt og prami. Gistingin Las Vegas er frekar dr, enda bast htelin vi a maur eyi peningunum spilavtinu. Luxor var risastrt spilavti, um 10 veitingastair, b, um 20 verslanir og kirkja. J, allt etta inn htelinu. Eftir aalgtunni Las Vegas eru um 30 svona risahtel, ll trofull af flki.

Vi vorum komnir arna til a gambla og iggja frtt fengi fyrir. Bir hfum vi sett okkur hfleg takmrk fyrir v, sem vi vorum tilbnir a tapa. a er skemmst fr v a segja a etta byrjai ekki vel fyrir okkur.

Fyrst kvldi hfum vi tla okkur a byrja a spila um kl. 9 (eftir langan gngutr eftir “The Strip”. Vi plnuum a spila til svona 1 og fara klbba. Jja, a gekk ekki alveg eftir. Vi settumst j vi borin kl. 9, en aftur mti frum vi ekki tr spilavtinu fyrr en um kl. 4. etta var bara alltof skemmtilegt til a htta. Vi spiluum mest BlackJack og einnig rllettu. etta gekk hrilega byrjun og vi vorum nstum bnir a eya llu v, sem vi tluum okkur a eya.

En heppnin snrist smm saman og vorum vi komnir mjg gott rl undir a sasta. Spilavtin virka annig a maur fr endalaust keypis fengi svo lengi sem maur s a gambla. Vi nttum okkur a gta tilbo.

Vi enduum svo kvldi a fara nturklbb, enda voru hefbundnir klbbar lokair og vorum ar til um 7.

Seinni dagurinn var lkur eim fyrri. Vi vorum slbai og Dan vejai baseball. Um kvldi kvum vi a labba yfir Hard Rock Hotel. a var virkilega snjll kvrun. Fyrir a fyrsta var tnlistin betri, keypis drykkirnir strri, jnustustelpurnar mun stari og kvenflki almennt s alveg lygilega myndarlegra.

Vi eyddum kvldinu blackjack og okkur gekk mjg vel. Vi kvum um 1 leyti a fara bir klbbnu htelinu. rtt fyrir a g hafi ALDREI vinni s jafn miki af fallegum stelpum fara inn skemmtista, gfumst vi a lokum upp rinni (sem var s lengsta, sem g hef s) v vi kvum a a vri mun skemmtilegra a spila BlackJack. v gerum vi a alveg anga til a Dan var orinn svo fullur a hann vissi ekki hvaa spil hann var me. kva g a draga hann heim htel :-)

g var eiginlega algjrlega stfanginn af Las Vegas og mig langar strax a fara aftur. Dan var arna lka fyrsta skipti, og hann var lka hrifinn. g er allavegana harkveinn a fara einhvern tmann aftur anga. etta var allavegana ein skemmtilegasta helgi vi minnar.

Einar rn uppfri kl. 23:44 | 536 Or | Flokkur: FeralgUmmli (0)


Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu