Ég elska ferðalög og get varla ímyndað mér að vera á sama staðnum í of langan tíma. Ég hef ferðast til ansi margra landa og farið í nokkrar lengri bakpokaferðir. Ætlunin er að halda utan um þessar ferðir á þessari síðu. Þetta verður þó sennielga alltaf “í vinnslu”
Fyrir það fyrsta þá eru þetta löndin sem ég hef ferðast til
Þetta eru eftirfarandi lönd (55 alls):
Norður-Ameríka: Bandaríkin, Kanada, Mexíkó
Mið-Ameríka: Bahamas, Belize, Kúba, El Salvador, Gvatemala, Hondúras
Suður-Ameríka: Argentína, Bólivía, Brasilía, Chile, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Perú, Úrúgvæ, Venzuela
Evrópa: Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Króatía, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Liechtenstein, Lúxembúrg, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rússland, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Bretland, Ítalía, Vatíkanið
Mið-Austurlönd: Tyrkland, Líbanon, Sýrland, Jórdanía, Ísrael
Asía: Kambódía, Laos, Tæland, Víetnam, Indónesía, Indland, Bangladesh
Afríka: Egyptaland.
Ferðasögur
Síðustu ár hef ég skrifað ferðasögur frá lengstu ferðalögunum og ætla ég smám saman að koma þeim inná þessa síðu. Hægt er að nálgast allar ferðasögurnar hérna
Mexíkóflóaferð 2014
- Skemmtigarðar, keðjur og bílar
- Tímavélin Havana
- Svínaflói, Cienfuegos og Havana Club
- Trinidad
- Riviera Maya
Indlandsferð 2011
- Mumbai
- Hellar og Udaipur
- Götuhundar og heilagar kýr
- Thar eyðimörkin
- Bleika borgin
- Indversk geðveiki
- Höfuðborgin Delhi
- Punjab
- Agra og Taj Mahal
- Líkbrennsla við Ganges ána
- Punktar um Indland og Indverja
- Fjallaloft í Darjeeling
- Eh, Bangladess
- Bitinn
- Kolkata
- Paradís?
- Ferðalok
- Indlandsferð eftirmáli 1: Praktískir hlutir
Egyptalandsferð 2010
Um páskana 2010 fórum við Margrét í 10 daga ferð til Egyptalands þar sem við heimsóttum Karíró og Alexandríu og köfuðum í Rauða Hafinu hjá Sharm el-Sheikh.
Indónesíuferð 2009
Sumarið 2009 fórum við Margrét í 4 vikna ferð um Indónesíu þar sem við fórum á eyjarnar Jövu, Balí, Lombok, Gili Trawangan og Borneo.
- Bangkok og Jakarta
- Java
- Frá Jövu til Bali
- Strandlíf
- Sautján þúsund eyjar
- Í regnskógum Borneo
- Bali
- Ferðalok
- Myndir og bækur
Mið-Austurlönd 2008
Vorið 2008 fór ég í 8 vikna ferð til Mið-Austurlanda. Ég byrjaði í Líbanon, fór svo til Sýrlands, Jórdaníu og Ísrael.
- Beirút
- Frá Beirút til Tripoli
- Stríðsyfirlýsing
- Guði sé lof fyrir Nescafé!
- Sýrland
- Íslam
- Damaskus
- Veikindi og vestræn þægindi í Amman
- Móses, Jesús og ég
- Petra og Jórdanía
- Frá Wadi Rum til Ísrael
- Jeríkó
- Punktar frá Palestínu
- Hin ótrúlega Jerúsalem
- Haifa
- Masada mun aldrei aftur falla
- Tel Aviv er Tel Aviv
- Endalok
Suð-Austur Asía 2006
Ég fór til Suð-Austur Asíu í tvo mánuði haustið 2006. Flaug til Bangkok
og fór svo þaðan til Kambódíu, Víetnam og Laos. Hér að neðan eru ferðasögurnar sem eg birti á þessari síðu í réttri tímaröð.
- Phát Thai
- Bangkok
- Mótorhjól og Valdarán
- Angkor
- Rauðu Khmerarnir
- Guð minn almáttugur – NEI, ég þarf ekki tuk tuk!!!
- Veikindi og kambódískt karókí
- Nam
- Saigon til Hué
- Feitir rassar og brennandi munkar
- Hundakjöt, læti, prútt og bardagar
- Voff voff og bíp bíp
- Punktar frá Laos
- Come on, Beerlao, Beerlao
- Luang Prabang
- Ert þetta þú, Bangkok
- Ísland, fagra Ísland
Mið-Ameríka 2005
Ég fór þessa ferð til Mið-Ameríku haustið 2005. Anja, fyrrverandi kærasta mín, var með mér stóran hluta þeirrar ferðar. Ég flaug til Mexíkóborgar og heimsótti svo El Salvador, Hondúra, Gvatemala, Belize og Yucatan hluta Mexíkó – auk þess að heimsækja vin í Washington D.C.
- Ódeyjandi ást mín á Tacos al Pastor
- Mexíkó og El Salvador
- Skæruliðar, eldfjöll og rútuferð frá helvíti
- Paradís
- Bananalýðveldið
- Garífuna
- Ég og Brad Pitt
- Tikal
- Caye Caulker
- Cancun
- Bandaríkin
- Ferðalok
Bandaríkjaferð 2004
Árið 2004 fór ég í langa ferð til Bandaríkjanna þar sem ég heimsótti fjölmarga góða vini úr háskóla. Ég fór til Washington D.C., Chicago, Kansas, Arizona, San Fransisco, L.A. og New York.
- Washington D.C.
- Cheek-a-gah
- Chicago, annar hluti
- Strandblak og pólitík
- Lestarstöð í Kansas
- Okkar kynslóð á Dylan, ykkar ekki neitt
- Enginn tími
- Grand Canyon og Sedona
- Almost Over
- Is it true that Iceland is green and Greenland ice?
- Vegas!
Rússlandsferð 2003
Haustið 2003 fór ég í þriggja vikna ferð til Rússlands. Ég byrjaði í Moskvu, fór síðan til St. Pétursborgar, Suzdal og Vladimir. Ég ferðaðist einn en kynntist fjöldanum öllum af skemmtilegum Rússum, sætum stelpum, bandaríska landsliðinu í karate og orðljótum Litháum.
Myndirnar frá þessari ferð eru hérna á Flickr
Datt inn á þessa síðu fyrir tilviljun en verð að hrósa þér fyrir þessi ferðalög, mjög aðdáunarvert. Ég hef sjálfur tekið alla evrópu og eyjaálfuna, bjó þar á meðal í ástralíu í hálft ár. Núna er hugur í mér að fara til S-Ameríku eftir áramót og það er svo sannarlega gaman að sjá að þetta er greinilega allt mögulegt ef ferðahugur er í manni.
Mjög impressive lífsstíll.