Bikar! | Aalsa | Breytingar

Dav, Ingibjrg og Baugur

5. mars, 2003

g var svo reiur eftir samsriskenningar Sigurar Kra Kastljsi gr a g kva a drfa mig a lesa essa blessuu Borgarnesru Ingibjargar Slrnar. Runa m nlgast vef Samfylkingarinnar.

g er alinn upp Sjlfstismaur, var rttkari me runum tt til vinstri en skoanir mnar ruust aftur hgri tt egar g var nmi Bandarkjunum. g hef aldrei kosi Sjlfstisflokkinn. g reyndi einu sinni a kjsa prfkjri hj flokknum en gat a ekki vegna ess a g tti afmli degi of seint.

g er hins vegar alltaf a tapa meira og meira liti Sjlfstisflokknum. Flokkurinn hefur gert mislegt frjlsristt sustu r og rkisstjrn hans og Aluflokks var g. g hins vegar hef beit mrgum hlium flokksins. g oli ekki foringjadrkunina flokknum. g oli ekki a ingmenn hans komi ramtaannlum og tilnefni allir Dav Oddson sem mann rsins. g oli ekki a flokkurinn skuli kalla sig hgriflokk en reyni svo hva hann geti til a n a komast til hrifa RKIStvarpinu. g oli ekki a hann skuli kalla sig hgriflokk en veiti svo rkisbyrgir til strfyrirtkja.

En essi umra sustu daga hefur valdi v a eftir tvo Kastljstti hef g veri skureiur t Sjlfstisflokkinn. Mr er reyndar nokk sama um etta Baugsml. Heldur virkilega einhver Sjlfstismaur a Jn sgeir hafi tla a mta forstisrherra?? Trir v virkilega einhver?

Ef a Dav hefur svona mikla beit Baugi og eirra viskiptahttum Dav a beita sr fyrir breytingum leikreglum viskiptalfi. eir eiga EKKI a kvarta bara og kveina yfir v a Baugsmenn su ngu snjallir til a nta sr hvernig kerfi er byggt upp. Ekki sr maur George Bush kvarta yfir v a Wal-Mart s a yfirtaka bandarskan matvrumarka. Hann gerir sr grein fyrir v a leikreglur viskiptalfsins gera slkum fyrirtkjum kleift a n gri stu markai me v a vera hrddir og vgarlausir viskiptum. Ef Dav vill stula gegn v a Baugur hafi ga stu markanum tti hann a skerpa leikreglurnar, ekki a gera lti r stjrnarformanni fyrirtkisins ingslum og sjnvarpi.

Eftir allt, er okkur frjlst a velja hvar vi verslum. Ef almenningur landinu hefi eitthva mti Baugi myndu eir htta a versla Bnus og Hagkaup. a hefur almenningur ekki gert. a er nefnilega annig a tt stjrnmlamenn reyni a hafa hrif fyrirtkin landinu er a almenningur sem hefur mesta valdi. Dav getur reynt a koma slmu ori Baug en bara almenningur getur virkilega skaa Baug, me v a htta a versla hj eim. a hefur ekki gerst.

Borgarnesran

Og a runni sjlfri. Ef marka m or Sjlfstismanna hefi mtt tla a Ingibjrg hefi enda runa "Bnus bur betur", v eir hafa gert svo miki r stuningi hennar vi Baug og Jn lafsson.

Hr er hins vegar kaflinn, ar sem hn talar um essi fyrirtki:

efnahags- og atvinnumlum hljtum vi lka a leia til ndvegis leikreglur hins frjlslynda lris. Okkur kemur ekkert vi hva eir heita sem stjrna fyrirtkjum landsins ea hvaa flokki eir fylgja a mlum. Gamlir peningar eru ekkert betri en nir.

og

a m leia a v rk a afskiptasemi stjrnmlamanna af fyrirtkjum landsins s ein aalmeinsemd slensks efnahags- og atvinnulfs. annig m segja a a s orstr fyrirtkja jafnskalegt a lenda undir verndarvng Davs Oddssonar eins og a er a vera a skotspni hans. g vil annig leyfa mr a halda v fram a a hafi skaa faglega umfjllun um slenska erfagreiningu, bi hrlendis og erlendis, a s skoun er tbreidd a fyrirtki njti srstaks dltis hj forstisrherranum. a vekur upp umru og tortryggni um a gagnagrunnur fyrirtkisins og rkisbyrgin byggist mlefnalegum og faglegum forsendum en ekki flokksplitskum. Sama m segja um Baug, Norurljs og Kauping. Byggist gagnrni og eftir atvikum rannskn essum fyrirtkjum mlefnalegum og faglegum forsendum ea flokksplitskum?

Hvar andskotanum er einhver stuningur vi Baug essari ru? HVAR?

a a bija um a um a fyrirtki su ekki dmd eftir v flokkslnum er alveg jafn rttltt og a einstaklingar su ekki dmdir eftir kyntti.

trsnningur Sjlfstismanna essu er olandi. Svona hagar sr ekki flokkur, sem segist hafa frelsi atvinnulfi a leiarljsi.

Einar rn uppfri kl. 12:27 | 707 Or | Flokkur: StjrnmlUmmli (12)


J, Sjlfstisrisaelan minnir mig meira trflag en nokku anna. Og mean fyrirtkin greia tundina sna er allt orden. Lof s Dav. Amen

Ragnar sendi inn - 06.03.03 19:21 - (Ummli #1)

g las a, sem skrifair um etta. g tel, a nausynlegt s a ra essi ml reiilaust. Eftirfarandi liggur fyrir:

 • Dav, Hreinn og Illugi stafesta a allir, a Hreinn hafi sagt Lundnum, a Jn sgeir hafi nefnt vi sig, hvort bera mtti f forstisrherra.

 • Me v a neita essu er Jn sgeir a segja, a Hreinn hafi veri a segja satt. a er anna ml, a Hreinn segist ekki hafa teki etta eins alvarlega og Dav. a er elilegt. Menn skynja samtl lkan htt. En g tri Hreini frekar en Jni sgeiri.

 • Jn sgeir Frttablai og beitir v af hrku gegn Dav og fyrir Ingibjrgu Slrnu. Jn lafsson St tv og beitir henni af hrku sama htt. a er auvita rtt, a Ingibjrg Slrn er forstisrherraefni Samfylkingarinnar, en hn er lka bersnilega forstisrherraefni Baugsfega og Jns lafssonar.

 • Ingibjrg Slrn varpai fram eirri spurningu, einmitt eim orum, sem tilgreinir, hvort rannskn Baugsfegum og Jni lafssyni vri flokksplitsk. etta voru dylgjur. Hn var a vna lgregluna og skattrannsknastjra um a ganga erinda Davs Oddssonar. g tri hins vegar ekki ru en v, a essir ailar hafi gengi efnislega til verks. Skrsla eirra um skattskil Jns lafssonar er a minnsta kosti mjg rkileg og skildi ekki eftir neinn vafa huga mnum. (Raunar var Ingibjrg Slrn miklu afdrttarlausari vitlum eftir Borgarnesruna.)

 • Me slkum dylgjum haslai Ingibjrg Slrn sr vll alveg njum sta slenskum stjrnmlum.

 • Mr finnst, a vi eigum ll a hafa a, sem sannara reynist!

  Hannes Hlmsteinn Gissurarson

  Hannes Hlmsteinn Gissurarson sendi inn - 10.03.03 17:25 - (Ummli #2)

  Hannes.

  N lsti Dav v yfir a hann sji sr ekki frt a kra Baugsmenn fyrir mtur skum ess a hann hefi ekki vitni a mtunum.

  Hvernig fer a saman vi ann mlflutning a astoarmaur Davs hafi veri stanum?

  Vri gaman a heyra ig svara essu ur en fer a tala um hva er satt og hva ekki.

  Sannleikurinn er s a Dav getur tala af sr, maurinn er ekki fullkominn. En a hann s saklausari en Jn sgeir (sem vantar nausynlega fjlmilafulltra) efa g strlega.

  hefur s mlflutningur Sjlfstismanna a etta s allt fr ISG runni ekki trverugur.

  Ef samsriskenningar nar um Baugsmenn, Jn lafsson og Ingibjrgu Slrnu eru sannar, hva m segja um endanlegt magn samsriskenninga um Sjlfstisflokkinn.

  ar sem a er efni feinar bkur tla g ekki t slma en stend vi a sem g hef ur sagt; Sjlfstisflokkurinn er trflag. Dav allt amen.

  Ragnar sendi inn - 11.03.03 00:31 - (Ummli #3)

  Svar mitt vi spurningu Ragnars er etta:

  Dav Oddsson hefur svara v, hvers vegna hann kri ekki ummli Jns sgeirs. Svari var, a ekki vri unnt a sanna fyrir dmi, a sett hefi veri fram tilbo um mtur. a, sem greinilega gerist, var, a Jn sgeir nefndi vi Hrein, hvort ekki vri unnt a kaupa Dav Oddsson fyrir 300 milljnir krna. San leggja menn lkan skilning au ummli (og Jn sgeir hefur vissulega rtt fyrir au, en v trir ekki nokkur maur, enda standa or Hreins og eirra Davs og Illuga gegn orum Jns sgeirs um a). Raunar geri g r fyrir, a ummli eins og au, sem Jn sgeir lt fr sr fara, su ekki saknm. au eru hugleiingar, en ekki tilbo. au lsa hins vegar manninum nokku. Hann hugsai etta upphtt.

  En mig langar af essu tilefni til a rekja rinn aeins fram. N eru Samfylkingarmenn harahlaupum fr dylgjum eim, sem Ingibjrg Slrn varpai fram Borgarnesi (Getur veri, a … ?). eir vsa hins vegar enn greinaflokk Agnesar Bragadttur Morgunblainu. En um hva var s greinaflokkur? Hann var um a, a gtnir menn viskiptalfinu hefu bundist samtkum um a koma veg fyrir, a Jn lafsson og Jn sgeir Jhannesson legu undir sig slandsbanka. essir gtnu menn treystu eim Jni lafssyni og Jni sgeiri Jhannessyni ekki fyrir bankanum. Hefur ekki komi ljs, a mat eirra var rtt? a hefur lengi legi fyrir, a eir Jn lafsson og Jn sgeir Jhannesson vru vgnir og harskeyttir kaupsslumenn, tt sjlfsagt su eir lka snjallir mlikvara skammtmarangurs. a hefur lka lengi blasa vi, a Jn lafsson greiddi ekki skatta, eins og honum bar a gera.

  A sjlfsgu eiga essir tveir menn a njta smu rttinda og arir. Bir eiga eir lka a teljast saklausir, uns sekt eirra er snnu. En arir eiga lka a njta eirra rttinda a mega vega og meta og finna lttvga. Og menn urfa raunar ekki a vera sakamenn ea jafnvel sakair um saknmt athfi, til ess a arir treysti eim ekki til a fara me flgur fjr r sjum banka ea tryggingaflaga.

  egar Ingibjrg Slrn og arir Samfylkingarmenn vsa ennan greinaflokk Agnesar Bragadttur, eru au me v a segja, a ekki hafi veri rtt a koma veg fyrir a, a eir legu undir sig slandsbanka? Eru au a lsa yfir stuningi vi tilraunir Jns lafssonar og Jns sgeirs Jhannessonar til a leggja undir sig banka og tryggingaflg, svo a eir geti nota sji slkra fyrirtkja httusm vintri sn hr ea erlendis? Er mr ekki leyfilegt a spyrja eirra spurninga n ess a vera a varpa fram einhverjum samsriskenningum?

  g arf ekki a setja fram neinar samsriskenningar. Mr ngja r stareyndir, sem liggja fyrir. En umhugsunarefni er etta: eir Jn lafsson og Jn sgeir Jhannesson beita fjlmilum snum harkalega fyrir Ingibjrgu Slrnu, eins og alj hefur s. Um a verur ekki deilt. En eiga essir menn a ra v, hver verur forstisrherra slandi?

  A lokum: g held, a sannleikurinn hafi ekki teki sr blsetu neinum einum flokki. llum stjrnmlaflokkum er gott flk. Lklega hefur almtti lka skipt heiarleikanum tiltlulega jafnt milli stuningsmanna flokkanna. En mr finnst Ingibjrg Slrn hlaupa illilega sig, egar hn dylgjai um a Borgarnesi, a rannskn Jni sgeiri og Jni lafssyni vri flokksplitsk, og egar hn vsar san a r greinaflokki Agnesar Bragadttur, a komi hafi veri veg fyrir, a eir legu undir sig slandsbanka. a var ekki Dav Oddsson, sem setti hana vi hli eirra Jnanna. a var hn sjlf, sem kaus a taka sr ar stu.

  Mr finnast sakaml ekki eiga erindi stjrnml. a sndu Geirfinnsmli og Hafskipsmli. a a rannsaka sakaml srstaklega eftir rttum reglum og lgum samkvmt, ekki a deila um au stjrnmlabarttunni. ess vegna var a ekki rtt af Ingibjrgu Slrnu a fitja upp hinni opinberu rannskn essum tveimur mnnum Borgarnesru sinni. Og Dav Oddsson er ekki fullkominn fremur en arir menn. En enginn deilir um a, a hann hefur veitt jinni farsla forystu sustu tlf rin.

  Hannes Hlmsteinn Gissurarson

  Hannes Hlmsteinn Gissurarson sendi inn - 11.03.03 12:19 - (Ummli #4)

  Takk, Hannes og Ragnar fyrir innleggin.

  etta var samt alls ekki a, sem g vildi tala um. g vildi ekki ra hvort Dav ea Jn sgeir hafi logi ea hvort rr menn ea tveir hafi veri einhverjum fundi London fyrir ri. etta skiptir mig bara engu mli.

  Besti punkturinn ummlunum vi essa frslu er a mnu mati hj Hannesi, “Mr finnast sakaml ekki eiga erindi stjrnml.” Nkvmlega. ess vegna tti Dav bara a sleppa v a tala um essi ml tvarpinu og sta ess a lta lgregluna vita. Dav segir a hann hafi ekki geta sanna neitt og v ekki fari lgregluna. Ef a er rtt, hefi hann EKKI tt a fara tvarpi og tala um etta ml. Ef hann treystir lgreglunni ekki til a sanna ml sitt, hann ekki a opinbera sakanir snar fyrir alj.

  Varandi Samfylkinguna og Borgarnesruna segir Hannes um greinaflokk Agnesar Bragadttur: “Hann var um a, a gtnir menn viskiptalfinu hefu bundist samtkum um a koma veg fyrir, a Jn lafsson og Jn sgeir Jhannesson legu undir sig slandsbanka”. a er nkvmlega ekkert athugavert vi etta. Hins vegar, hefur a oft komi fram (g hef a vsu ekki lesi greinarnar, annig a leirtti mig ef g fer me rangt ml) a Stjrnarri (vntanlega Dav) hafi veri a skipta sr af mlum. a er sttanlegt.

  Persnudrkun

  a, sem g vildi lka benda er essi grarlega persnudrkun hj Sjlfstismnnum. eir tala alltaf um a Dav Oddson hafi leitt okkur gegnum mesta hagvaxtarskei allra tma. Mlflutningur Sjlfstisflokksins gengur alltof miki t a a sna fram a Dav Oddson s missandi. A ef vi kjsum hann ekki, fari allt rugl.

  etta er httulegur mlflutningur, v enginn maur er svo merkilegur. Bandarkjamenn ttuu sig essu fyrir lngu og v settu eir takmrk fyrir v hversu lengi menn ttu a sitja stli. Slkt vri, a mnu mati, hollt fyrir lri. a er nefnilega enginn maur missandi.

  g tek a fram a etta jafn vel vi persnudrkun rum flokkum. Mr hefur bara fundist drkun Sjlfstismanna Dav Oddsyni, hvort sem hn er einlg ea taf flokkshollystu, hafa keyrt r hfi. Silfri Egils fyrir einhverjum tveimur rum, egar flestir tilnefndu, a mig minnir sigmenn Landhelgisgslunnar sem menn rsins, komu allir ingmenn Sjlfstsflokksins, sem tala var vi, og tilnefndu Dav Oddson.

  rangur Davs

  Sjlfstismenn taka skrt fram a Dav hafi auki frelsi viskiptum og auki gangsi. a er rtt og fyrir a ber a hrsa flokknum. a ir hins vegar ekki a menn eigi bara a stta sig vi sinn hlut. Sjlfstisflokkurinn a stefna a v a htta me llu afskiptum af viskiptalfinu. g veit ekki hversu mikil afskipti flokksins eru, en ef au eru einhver, er a neikvtt.

  egar Samfylkingin gagnrnir flokkinn fyrir afskipti af viskiptalfinu Sjlfstisflokkurinn ekki a fara vrn og segja “j en vi erum bnir a gera svo og svo til a bta standi”, heldur einfaldlega sl vopnin r hndum Samfylkingarinnar og setja a stefnuskr sna a htta algjrlega llum afskiptum. skiptir ekki mli hvort frumkvi af afskiptunum komi fr rkinu ea fyrirtkjunum sjlfum.

  Hannes endar ummlin sn orunum: “Og Dav Oddsson er ekki fullkominn fremur en arir menn. En enginn deilir um a, a hann hefur veitt jinni farsla forystu sustu tlf rin.” J, ok gott og vel, hann hefur veri farsll starfi. a ir samt ekki a ef maur gagnrnir hann fyrir etta s maur a gagnrna allar embttisfrslur hans. g er ngur me margt, sem hann hefur gert. rtt fyrir a Dav s gagnrndur mega menn ekki fara algjra vrn og ylja upp ll hans afrek sustu tlf r.

  Einar rn sendi inn - 12.03.03 19:26 - (Ummli #5)

  Mr fannst sasta framlag Einars Arnar mlefnalegt. Vi erum sammla um, a ekki a draga sakaml inn stjrnmlabarttuna, eins og Ingibjrg Slrn geri Borgarnesru sinni. Vi erum sammla um, a margt hefur gott gerst sustu tlf rin, tt margt s enn gert. Vi erum sammla um, a Dav er flugur foringi, sem ntur mikils trausts eigin flokki.

  Er gur rangur sustu tlf ra Dav einum a akka? Auvita ekki. Ein sta er, a ssalisminn lamaist eftir hrun Berlnarmrsins. Andstaa vi endurbturnar er v ekki eins hr og ur. Vihorf hafa breyst heiminum. En g er samykkur v, sem oft heyrist, a samningurinn um E. E. S. hafi ri rslitum. Hann var afleiing, en ekki orsk. Stjrnin stefndi a frjlsu og opnu hagkerfi, og einn liur v var aildin a E. E. S. (vi hefum geta n smu markmium me tvhlia samningi, held g). Annar liur var a leggja niur sji, enn annar a einkava fyrirtki, enn annar a koma peningalegum stugleika, enn annar a sna halla afgang rekstri rkissjs. etta gerist allt ea hfst fyrir alvru, ur en vi gengum E. E. S. a er hvorki sta til a ofmeta ea vanmeta aildina a E. E. S.

  g held, a Dav hafi skipt eins miklu mli um kerfisbreytinguna slandi og Thatcher Bretlandi. nokkrum rslitastundum brugust au ekki, egar stjrnmlamenn minni gerar hefu gert a. Auvita hljta sjlfstismenn a meta a vi sinn foringja, hversu sigursll hann hefur veri og mikill lagabtir.

  g held, a vi Einar rn sum lka sammla um verkefni framtarinnar. Anna er a varveita stugleikann og sma me v umhverfi utan um grasl fyrirtki (um lei og mistk eru leirtt, en tmanum, ur en Dav tk vi vldum, var alltaf ausi f mistkin, fyrirtki aldrei tekin til gjaldrotaskipta). Hitt er a lkka skatta einstaklingum til jafns vi skatta fyrirtkjum, hvort sem a gerist n hratt ea hgt.

  g vil, a eir rku veri rkari og a eir ftku veri rkari! etta hefur veri a gerast sustu tlf r. Ef vi fum vinstri stjrn, eins og Samfylkingin vill, en aeins um 6% jarinnar, hverfur stugleikinn, verblgan gs aftur upp, afgangur breytist halla, skuldir rkisisins aukast, skattar fyrirtki hkka (etta flk var allt andvgt skattalkkunum au), og innan skamms verur mikill friur vinnumarkai.

  HHG

  Hannes Hlmsteinn Gissurarson sendi inn - 13.03.03 11:32 - (Ummli #6)

  Kannski skemmtilegt ad benda a thad ad thott hagvoxtur hafi verid godur undanfarin misseri tha var natturulega eitt mesta hagvaxtarskeid Islands seinni heimstyrjoldin. Tha nam hagvoxtur i kringum 10 prosent a ari ad medaltali!

  Vissulega endadi thjodarbuid i miklu ojafnvaegi i kjolfarid en thad hefdi tho ekki thurft ad gerast.

  Oli sendi inn - 13.03.03 12:25 - (Ummli #7)
  Hannes segir: “eir Jn lafsson og Jn sgeir Jhannesson beita fjlmilum snum harkalega fyrir Ingibjrgu Slrnu, eins og alj hefur s. Um a verur ekki deilt. En eiga essir menn a ra v, hver verur forstisrherra slandi?”

  Af hverju er ekki um a deilt? g man ekki eftir a hafa s blai skiptingu eignarhluta essum fjlmilum?

  annan sta eru a kjsendur sem ra hvaa flokkar f a pukra sig saman til a velja nsta forstisrherra, ekki fjlmilarnir. Morgunblai verur lka seint kalla hlutlaust, a m sj jafn einfldum hlutum og nafnlausum Staksteinum ar sem ailar f a skjta nafnlausum skotum hina og essa. Pistlahfundar sem fru frambo voru benir um a htta skrifum nema hva Bjrn Bjarnason var undaneginn v.

  Ef a veri er a beita DV og Frttablainu fyrir Ingibjrgu Slrnu, hva m segja um Dav og Morgunblai undanfarna ratugi?

  Hannes segir: “a er auvita rtt, a Ingibjrg Slrn er forstisrherraefni Samfylkingarinnar, en hn er lka bersnilega forstisrherraefni Baugsfega og Jns lafssonar.”

  Og slengi g v fram anda Hannesar a Dav Oddsson er forstisrherraefni Sjlfstisflokksins, en hann er bersnilega lka forstisrherra efni kvtaeigenda, Morgunblasins, olufurstanna og Kolkrabbans.

  Hannes segir: “a gtnir menn viskiptalfinu hefu bundist samtkum um a koma veg fyrir, a Jn lafsson og Jn sgeir Jhannesson legu undir sig slandsbanka. essir gtnu menn treystu eim Jni lafssyni og Jni sgeiri Jhannessyni ekki fyrir bankanum.”

  Gtnir menn j, hvernig fr maur annig stimpil? Fylgir maur rttum flokki? Greiir ar til hluthafa ri hverju? Segir ekki upp flki nema trustu ney? Kemur vel fram vi starfsflk sitt? Gerir tugmilljna starfslokasamninga? Hva arf til ess a vera talinn gtinn maur ea kona? Hinga til hefur frelsi markasins veri boor Hannesar og lrisveina hans, nna er a frelsi markasins ef ert gtinn?

  Hr m taka a fram a mr er nokk sama um Jn sgeir og Jn lafsson. Mr mislkar menn sem njta eirra fu frinda sem eftir eru hr landi (eftir a heilsugsla var a dr a flk fer ekki nema trustu ney, menntun a dr og nmsln a ltil a velja arf milli ess a metta munna nna ea svelta fjlskylduna me von um betri framt) en flja me tekjur snar r landi. a eru ekki einstaklingar sem vilja vera hluti af samflagi sem gera svo, SAM-FLAG.

  a eru ekki heldur einstaklingar sem vilja vera hluti af samflagi sem a kvea a lta sem minna mega sn svelta og hafa ekki efni heilsugslu. ar er afskaplega auvelt a benda Dav Oddsson sem a firru sinni sagi a a vru n bara einhverjir sem a vildu f fran mat sem fru til Mrastyrksnefndar. Honum hefur egar veri boi af einstu murinni Hel Bergmann a standa rinni fyrir hana og b g spenntur eftir v a hann taki boinu og sji raunveruleikann.

  Varandi milljnirnar 300 virist furu fljtt a gleymast a essi upph var nefnd ar sem a lengi var s orrmur gangi a a hafi Dav egi fr Kra Decode stainn fyrir rkisbyrgina sem ekki virist langt a falli okkur a borga. Orrmur er auvita aldrei meira en orrmur ar til sannanir koma fram.

  JBJ sendi inn - 13.03.03 14:00 - (Ummli #8)

  Verd ad segja ad thessar paelingar (dylgjur?) um Morgunbladid eru half sorglegar. Hver sa sem les morgunbladid ser ad frettadeild theirra er langoflugusta frettadeild landsins asamt Rikissjonvarpinu.

  Tho ad adsendar greinar og nafnlausir pistlar seu birtir i bladinu tha er orettlatt ad bendla bladid vid thaer skodanid sem bladid bydur vettfang fyrir. Adsendar greinar (eftir Bjorn Bjarnason og adra - og eg leyfi mer ad gera rad fyrir ad BB njoti virdingar innan bladsins vegna thess ad hann starfadi thar a arum adur) eru birtar undir nafni og thad verdur ad vidurkenna ad Morgunbladid veitir goda thjonustu med thvi ad birta thaer.

  Hvort su thjonusta eigi erindi mikid lengur eftir tilkomu veraldarvefsins og heimasidna einstaklinga og samtaka er onnur spurning. Vardandi nafnlausa hluta bladsins tha er thad alveg rett ad thad er bladinu til skammar og vonandi ad their baeti ur thvi.

  Morgunbladid er lang fagmannlegasti fjolmidill landsins og faranlegt ad fara ad reyna ad verja skitkast minni adila a markadi med thvi ad benda annad og segja a barnalegan hatt “ja, en hann gerdi thad lika”. Ad tala um ad Morgunbladid hafi tekid thatt i flokkspolitik a arum adur gaeti verid rett en thad er ekki rett ad their taki thadd i sliku lengur.

  Einar talar um thad fyrir ofan ad thad skipti ekki mali hvad thu hafir gert heldur thad sem thu sert ad gera og thad sem thu aetlir ther ad gera. Held ad thad se rettara ad daema tha einstaklinga og fjolmidla sem um raedir fyrir theirra eigin gjordir an thess ad bera thaer saman vid fortid annara. Fortid sem margir nuverandi starfsmenn eiga ekkert vid skilt.

  Oli sendi inn - 13.03.03 19:08 - (Ummli #9)

  Varandi Morgunblai, tti a a leysa etta me a ra til sn reglulega leiarahfunda - sem skrifuu undir nafni.

  Besta dmi um etta er eitt langbesta dagbla heimi, New York Times, sem hefur virkilega hfa penna sem skrifa reglulega pistla blai en hafa hinsvegar oft(ast) mjg lkar skoanir mlum. annig heyrast lkar raddir um mis mlefni.

  Vsir af essu hefur sst undanfari en vi skulum vona a vi fum a sj etta eftir kosningar, egar flk fer aftur a tala af viti :-)

  gst sendi inn - 13.03.03 20:19 - (Ummli #10)

  a m vel vera a flk tri v a Mogginn s fullkomlega hur og fylgi hlutdrgri frttamennsku.

  g veit a Mogginn er a ekki. g veit fyrir vst a starfsmenn ar hafa lti undan plitskum rstingi varandi mis ml.

  Hitt er svo allt anna ml hvort hann s verri ea betri en hinir fjlmilarnir.

  Ragnar sendi inn - 13.03.03 21:07 - (Ummli #11)
  Oli sagi: Verd ad segja ad thessar paelingar (dylgjur?) um Morgunbladid eru half sorglegar.

  En dylgjurnar um Frttablai og Dagblai? a var af rnum hug sem g tk upp or Hannesar og skipti t “Frttablai” fyrir “Morgunblai”. Anna geri g ekki.

  Tak staf inn og gakk!

  JBJ sendi inn - 15.03.03 17:40 - (Ummli #12)

  Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

  EOE.is:

  Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

  essum degi ri

  2005 2002 2001

  Leit:

  Sustu ummli

  • JBJ:
   Oli sagi: Verd ad segja ad thessar pa
   ...[Skoa]
  • Ragnar: a m vel vera a flk tri v a Mogginn s ful ...[Skoa]
  • gst: Varandi Morgunblai, tti a a leysa etta ...[Skoa]
  • Oli: Verd ad segja ad thessar paelingar (dylgjur?) um M ...[Skoa]
  • JBJ:
   Hannes segir: "eir Jn lafsson og J
   ...[Skoa]
  • Oli: Kannski skemmtilegt ad benda a thad ad thott hagvo ...[Skoa]
  • Hannes Hlmsteinn Gissurarson: Mr fannst sasta framlag Einars Arnar mlefnaleg ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk, Hannes og Ragnar fyrir innleggin. etta var ...[Skoa]
  • Hannes Hlmsteinn Gissurarson: Svar mitt vi spurningu Ragnars er etta: Dav O ...[Skoa]
  • Ragnar: Hannes. N lsti Dav v yfir a hann sji sr ...[Skoa]

  Gamalt:  g nota MT 3.121

  .