Bandarkjafer 7: Enginn tmi | Aalsa | Bandarkjafer 9: Almost over

Bandarkjafer 8: Grand Canyon og Sedona

september 16, 2004

Han r hfuborg vinstri manna Bandarkjunum, San Fransisco, er allt gott a frtta. g f a gista hj krasta Grace, vinkonu minnar. au eru vinstri sinnaasta par heimi. Bi “vegan” (ekki bara grnmetistur, heldur bora au engar vrur, sem nota dr - mjlk, egg, os.frv.), leigja saman kommnu, mtmla ranglti heiminum einu sinni viku og hjla vinnuna. Yndislegt par.

En g tla a ba me San Fransisco sgur aeins. tla a rifja upp sustu viku.


Semsagt, skrifai g sast almenilega fr Flagstaff Arizona. ar eyddi g rem heilum dgum. eim fyrsta fr g me 6 krkkum af gistiheimilinu fer um Grand Canyon. Vi skouum gili fr Suur-brninni og lbbuum mestallan daginn um stga nir gljfrinu.

g bgt me a lsa reynslunni, sennilega munu myndirnar gera a betur. En etta er s almagnaasta nttrufegur, sem g hef vinni s. a var strfengleg sjn a sj etta fyrsta skipti og gnguferirnar okkar geru a a verkum a vi sum stai, sem fir sj (vegna ess hversu erfi gangan eftir stgnum, sem vi frum niur, er).


Annan daginn Flagstaff geri g lti merkilegt nema a kkja bir, en eim rija fr g tr til Sedona, sem er br skammt fr Flagstaff. ar kring er fullt af trlega mgnuum fjllum og skgum. Vi eyddum mestllum deginum labbi um nttruna. Hpunkturinn var riggja tma gngufer uppa Cathedral Rock ar sem vi boruum hdegismat (vi lbbuum uppa gatinu milli toppanna tveggja, sem sjst essari mynd). Vi enduum svo daginn sundsprett nlgt fjallinu.

Einsog ur sagi, munu myndirnar lsa essu mun betur en g get gert nna. Fr Flagstaff fr g san ssta fstudag me rtu til Las Vegas.

J, og svo er etta verulega fyndi: The Borat Doctrine

Skrifa San Fransisco klukkan 17:44

Uppfrt: Hrna eru myndirnar fr Grand Canyon og Sedona

Einar rn uppfri kl. 01:05 | 322 Or | Flokkur: FeralgUmmli (0)


Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu