2006

Á árinu ætla ég að…

– Læra nýtt tungumál
– Verða betri salsa dansari en ég er í dag
– Læra box
– Eyða minni tíma á netinu
– Hitta vini mína oftar en á síðasta ári
– Ferðast

Eru þetta ekki ágætis áramótaheit?

4 thoughts on “2006”

  1. Neibbs, tungumálið er ekki alveg komið á hreint.

    Og nei, engin salsa til að deila. Get hins vegar selt þér salsa sósu 🙂

  2. ég skal deila góðri og einfaldri salsa sósu. 2 stórir tómatar, 1 chilipipar (serrano) skorin í tvennt og helmingur settur ofan í (jebb troða bara ofan í)hvorn tómat. Bakað í ofni þar til þetta er orðið mjúkt og mauklegt. Leyft að kólna og sett í blandara og bragðbætt með kóríander og lime (og hugsanlega smá salti).

    Mér líst vel á þessi áramótaheit!

Comments are closed.