« Ó Heskey | Ađalsíđa | Ó Heskey »

Rumsfeld

mars 13, 2003

Andúđ á Bandaríkjamönnum fer stigvaxandi ţessa dagana. Ég var í gćrkvöldi ađ spjalla viđ Matt vin minn, sem er frá Bandaríkjunum en viđ kynntumst í Venezuela og viđ höfum ferđast saman bćđi um Mexíkó og Kúbu. Hann átti snilldar komment um ţessa umrćđu:

I think you Europeans think too damn highly of us these days. You have to know that we are not all as nice as Donald Rumsfeld
Einar Örn uppfćrđi kl. 10:12 | 69 Orđ | Flokkur: StjórnmálUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2002 2001

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.