« Rússneskir dyraverđir og georgísk lögga | Ađalsíđa | Hversu ríkur ertu? »

Styttugarđur

september 06, 2003

gardur.jpg

Ég er smám saman ađ fara í gegnum myndirnar frá Rússlandi og ćtla ađ birta ţćr hérna innan nokkurra daga.

Hér er ţó ein, sem ég held dálítiđ uppá. Ţarna er ég í Styttugarđinum í Gorky Garđi í Moskvu. Ţar eru samankomnar fjölmargar stytur af gömlu Sovétleiđtogunum, sem var steypt af stalli (bókstaflega) áriđ 1991.

Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri útgáfu.

Einar Örn uppfćrđi kl. 21:27 | 64 Orđ | Flokkur: Dagbók & MyndabloggUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2002 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.