« Styttugarđur | Ađalsíđa | Íslenskir karlmenn og hommar frá Pittsburgh »

Hversu ríkur ertu?

september 07, 2003

Ţetta er mjög athyglisverđ síđa. Fćr mann til ađ hugsa.

Síđan reiknar hvar mađur er staddur á listanum yfir ríkasta fólk heims. Ef mađur tekur međal starfsmann á skyndibitastađ á Íslandi (einsog t.d. Serrano), ţá eru yfir 5,5 milljarđar manns fátćkari en sá starfsmađur (miđađ viđ árslaun)! Ţađ er hreint ótrúlega magnađ.

Milljarđar fólks lifa á minna en 2 dollurum á dag. Ég veit ađ ţetta eru engin ný sannindi, en samt er magnađ ţegar mađur hugsar útí ţađ. (via Batman)

Einar Örn uppfćrđi kl. 22:45 | 83 Orđ | Flokkur: StjórnmálUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.