« júlí 13, 2001 | Main | júlí 18, 2001 »

Árni Johnsen og systir mín

júlí 16, 2001

Fróđlegt ađ lesa um ţessi Árna Johnsen mál heima á Íslandi. Ég er handviss um ađ Anna systir mín er mjög ánćgđ ţessa dagana, ţví Árni Johnsen er ekki í miklu uppáhaldi hjá henni. Annars skil ég ekki hvernig Árni getur komist á ţing, ţví ţađ styđur hann í raun enginn. Sjálfstćđismenn skammast sín fyrir ađ hafa hann í flokknum og allir í stjórnarandstöđunni hafa alltaf fordćmt afstöđu hans til flestra mála. Enda er Árni Johnsen fastur aftur í fornöld.

Annars er skrítiđ ađ enginn skuli segja neitt ţegar ađ hann kallar samkynhneigđa kynvillinga eđa lemur Pál Óskar á ţjóđhátíđ en svo eru núna allir vitlausir útaf einhverjum úttektum í BYKO.

111 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33