« febrúar 05, 2002 | Main | febrúar 07, 2002 »

Próf arrgggghhhhhh!!!!

febrúar 06, 2002

Ég var ađ klára hagfrćđiprófin tvö og er ţunglyndi mitt ađ ná sögulegu hámarki, ţar sem mér gekki illa.

Allavegana, ţá er bara nćsta mál á dagskrá ađ laga sér bolla af vondu Folgers kaffi (allt Starbucks búiđ) og byrja ađ lesa stjórnmálafrćđi, Suđur-Amerísk stjórnmál, takk fyrir.

47 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

Ţreyta

febrúar 06, 2002

Ţegar ég er ađ lćra á kvöldin tekst mér oft ađ sannfćra sjálfan mig ađ allt muni lagast ef ég fari bara ađ sofa. Ég er sannfćrđur um ađ ég verđi helmingi duglegri ţegar ég vakna daginn eftir.

Ţetta er rugl.

41 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

Update!!!

febrúar 06, 2002

Já, mér leiđist ennţá.

Ok, ég ćtla ađ prófa ađ setja Ben Folds á og sjá hvort hann hjálpi mér ekki ađ peppa uppá hagfrćđina.

Let me tell y'all what it's like
Being male, middle-class and white
It's a bitch, if you don't believe
Listen up to my new CD
(Sha-mon)

I got shit runnin' throught my brain
It's so intense that I can't explain
All alone in my white-boy pain
Shake your booty while the band complains

Rockin' the Suburbs

Ef ţetta er ekki snilld, ţá veit ég ekki hvađ

91 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

Prófleiđindi

febrúar 06, 2002

Ţađ leiđinlegasta viđ ađ vera í skóla er ađ lćra undir próf.

Bein afleiđing af ţví er ađ leiđinlegasti tími ársins er ţegar próf standa yfir. Ţessa vikuna er ég einmitt í ţrem miđsvetrarprófum. Á morgun fer ég í tvö hagfrćđipróf og á fimmtudag er ţađ stjórnmálafrćđi.

Ţađ er magnađ hvađ ţađ getur veriđ leiđinlegt ađ lćra undir próf. Ég fer alltaf ađ vorkenna sjálfum mér og bölva ţví ađ ég skuli ekki vera í léttari fögum.

Ţessi fćrsla er leiđinleg af ţví ađ mér leiđist.

86 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33