« júlí 17, 2003 | Main | júlí 19, 2003 »

Jökull

júlí 18, 2003

jokull.jpg

0 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Myndablogg

Draumaborgin í dag

júlí 18, 2003

st-petersburg.jpg

Mig langar til ţessarar borgar!

Ef mér tekst bara ađ finna rétt flugfar og gistingu, ţá ćtti ţađ ađ geta tekist í ágúst.

Sá/sú, sem getur fyrst nefnt rétt nafn borgarinnar er hetja!

33 Orđ | Ummćli (13) | Flokkur: Ferđalög

Dásamlegt

júlí 18, 2003

Bara ef ađ allir dagar á Íslandi vćru einsog gćrdagurinn, ţá vćri sko gaman ađ lifa.

Ég tók vinnuna međ mér heim og var ţví búinn međ öll verkefni um 4. Ákvađ ţá ađ fara í göngutúr (notađi stuttbuxurnar mínar í fyrsta skipti síđan ég kom heim frá USA!). Labbađi upp Hofsvallagötuna og yfir á Vesturgötu, ţar sem ég kíkti í fornbókabúđina. Ég skođađi mig um ţar í smá tíma en keypti svo loks Ástin á tímum Kóleru eftir Garcia Marques (ég gafst uppá ensku ţýđingunni) og Hús Andanna eftir Isabellu Allende.

Labbađi svo um bćinn og skellti mér inní Eymundson í Austurstrćti. Ţar ákvađ ég ađ kaupa mér Lonely Planet bók um land, sem ég er ađ spá í ađ heimsćkja seinna í sumar. Mér finnst alveg ótrúlega gaman ađ hanga í bókabúđum og skođa ferđabćkur. Ég fć alltaf í magann viđ tilhugsunina um ferđalög. Núna er ég ađ spá í ađ heimsćkja borg og land, sem mig hefur dreymt um síđustu 5 árin.

Í gćrkvöldi sat ég svo í góđum félagskap á Austurvelli og sötrađi Tuborg. Svona á lífiđ ađ vera.

183 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33