« apríl 16, 2005 | Main | apríl 19, 2005 »

Mgnu skrif Plitk.is

apríl 17, 2005

Svo g spyrji svona t lofti: Er engin ritstjrn Plitk.is? g veit a g gti hringt einn mann og fengi svar vi spurningunni, en g ver bara a f a hneykslast opinberlega.

s sa ekki a vera mlefnalegt plitskt vefrit vegum Ungra Jafnaarmanna? Ef svo er, af hverju f svona greinar: Dvergur hittir dverg a komast gegn?

Greinin fjallar um tkin srael og Palestnu og a arf engan speking til a sj hverrar skounnar greinarhfundur er. Hann er fullkomlega sannfrur um a srael og Bandarkin hafi ekki neitt nema slmt fram a fra og v skrifar hann af vlkri fyrirlitningu fyrir leitogum og skounum essara landa.

Greinin byrjar svona (feitletranir mnar):

gr hitti lkamlegi dvergurinn Ariel Sharon andlega dverginn George W. Bush arfaskgi ess sarnefnda Texas.

fyrsta lagi, hva grir greinarhfundur a gera lti r str Ariel Sharon ea gfnafari George Bush? Varla er a tlun hans a reyna a sannfra kvenu essu mli, ar sem slk ummli gefa varla skyn a a sem eftir fylgi s skrifa af hlutleysi. Enda eru ummlin, sem fylgja kjlfari, ekki miki mlefnalegri ea til ess fallinn a efla mlsta greinarhfundar:

Bush virtist gefa Sharon autt landakort og segja ,,gjru svo vel, taktu a sem vilt.

Geta menn, sem hafa sannfrt heimsbyggina a eir su geveikir strssingamenn (n veit g a Gsli Marteinn og klkan er ekki sammla mr, en a er ekki hgt a gera llum til ges)

Af hverju er Bush allt einu a banna dvergunum fr sreal a byggja meira og ta ar me undir friarbli?

Bandarkin hafa a a mrgu leyti hendi sr a koma skikkanlegu standi milli srael og Palestnu. g vona a egar dvergarnir taka upp smann og hringja upp (annar gegnum Jes, hinn er me beina lnu) veri eim tilkynnt a ef eir ekki hlusti etta skipti veri afleiingarnar skelfilegar. Gu kunni nefnilega lka dvergakast!

Pltsk vefrit eiga ekki a urfa a skkva on slkar lgir a uppnefna andstinga sna. a eru ng mlefnaleg rk til gegn stefnu sraelsrkis n ess a a urfi a grpa til svona barnalegra ummla. Ef etta a last essu vefriti, er ekki nokkur sta til ess a bast vi ru en a a muni hr eftir teljast gjaldgengt a gera grn a str ea ummli slenskra stjrnmlamanna sta ess a nta skrifin til ess a gagnrna skoanir eirra mlefnalegan htt.

etta er ekki fyndi, etta er ekki mlefnalegt og etta hfir ekki opinberu vefriti Ungra Jafnaarmanna!

438 Or | Ummli (14) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33