« júlí 28, 2005 | Main | ágúst 04, 2005 »
Brúðkaup
ágúst 02, 2005
Wedding Crashers er æðislega fyndin mynd. Farðu og sjáðu hana í dag! Ok?
Er það skilið?
Er kominn til Kettering og var að koma úr kvöldverði þar sem ég var sá eini, sem var ekki á bíl, og þurfti því að drekka rúmlega hálfa rauðvínsflösku. Ætla að reyna að skrifa hádramatíska ferðasögu um London þegar ég kem heim.
Vildi bara benda fólki á að Wedding Crashers er mjög fyndin mynd. Mjög!

Leit:
Síðustu ummæli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Þér var hlíft við þessu óþa ...[Skoða]
- Einar Örn: Sigurjón, þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ...[Skoða]
- Sigurjón: Æ æ æ æ .... Ef niðurstaðan verður Man Utd vs Liv ...[Skoða]
-
Einar Örn: Takk
...[Skoða]
- einsidan: Til hambó með þetta ...[Skoða]
-
Gaui: Skál fyrir því, Einar minn!
...[Skoða]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skoða]
- Gummi: Jamm, var lengi að jafna mig á rangstöðunni. En Re ...[Skoða]
- Fannsa: Ömurlegt þegar dómarinn dæmdi ranglega rangstöðu.. ...[Skoða]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér að Árni komist inn á þing til ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33