« Fyrirsagnir í Hér og Nú | Aðalsíða | Uppboð 2006: Vín »

Tobias Funke!

19. desember, 2006

Ég er byrjaður að horfa á þriðju og síðustu seríu af Arrested Development. Hafði beðið lengi með að horfa á þriðju seríuna. Suma hluti tengir maður ákveðnum aðilum og það er því furðulegt að upplifa þá undir öðrum kringumstæðum.

Allavegana, ég er byrjaður að horfa á 3. seríuna og ég lýsi því hér með að Tobias Funke er einn fyndnasti karakter í sögu sjónvarpsþátta.

Arrested-David-Cross6.jpg

Þetta er úr síðasta þætti sem ég horfði á:

Michael: They’ve got one guy who won’t be talking. That is, unless there’s a hand inside of him.

Tobias: Oh, please Michael, even then I wouldn’t say anything.

Þetta er eflaust ekki fyndið fyrir þá, sem hafa ekki horft á þættina, en ég kafnaði næstum því úr hlátri. Arrested Development eru æðislegir þættir. Gob og Tobias eru mestu snillingar í heimi!

Einar Örn uppfærði kl. 20:31 | 134 Orð | Flokkur: Sjónvarp



Ummæli (3)


:-) Þeir eru æðispæðis uppáhalds…. Mamman er samt mín uppáhalds..Ætla að verða eins og hún þegar ég verð stór! :-)

Verð að fara að horfa á þriðju seríuna við tækifæri…

lilja sendi inn - 19.12.06 22:52 - (Ummæli #1)

Shit, þú hækkaðir ekkert smá í áliti hjá mér Einar Örn!

Arrested Development eru fyndustu þættir ever made, Tobias er fyndnasti karakter ever made og Buster en næst fyndasti karakter ever made!

hahaha…..Snilld!

Sigurjón sendi inn - 20.12.06 00:10 - (Ummæli #2)

Ha ha, það er metnaðarfullt hjá þér að vera einsog mamman. Alltaf með vodka eða bloody mary við höndina. :-)

Og já, Buster er æði líka. En Gob er samt í meira uppáhaldi hjá mér.

Að þessir þættir skuli vera hættir í framleiðslu meðan rusl einsog Yes, Dear og 2,5 men er enn til er hreinlega sorlgegt fyrir mannkynið.

Einar Örn sendi inn - 20.12.06 09:10 - (Ummæli #3)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Ha ha, það er metnaðarfullt hjá þér að vera einsog ...[Skoða]
  • Sigurjón: Shit, þú hækkaðir ekkert smá í áliti hjá mér Einar ...[Skoða]
  • lilja: :-) Þeir eru æðispæðis uppáhalds.... Mamman e ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.