« Super Bowl XLI (uppfćrt kl 2.45) | Ađalsíđa | Endurhönnun »

Desktop

5. febrúar, 2007


Ég á eftir ađ vinna alveg fáránlega mikiđ og ég er alveg ótrúlega ţreyttur eftir vöku síđustu nótt og langan vinnudag.

Svo ţegar ég kom loksins heim og settist niđur viđ tölvuna, ţá langađi mig nákvćmlega ekkert til ađ vinna, svo ég dundađi mér ţess í stađ viđ ađ finna nýja mynd á skjáborđiđ í stađ hefđbundnu Mac OSX myndanna sem voru ţar fyrir.

Og eftir smá leit, ţá er ég orđinn sáttur viđ niđurstöđuna!

Einar Örn uppfćrđi kl. 21:34 | 99 Orđ | Flokkur:Ummćli (5)


en fínt :-) er ţetta veronica mars pían??

Elín sendi inn - 05.02.07 22:52 - (Ummćli #1)

Djöfulli ertu međ mikiđ af táknum á Sidebar (vinstri hliđin). Ég er međ svona fimmtán stykki, ţú ert međ nćrri ţví fimmtíu!

Allavega, hvađa forrit leyfir ţér ađ sýna tónlistina svona? Plötukóveriđ og lagiđ í spilun ţar undir. Er ţetta einhvers konar útgáfa af Cover Flow eđa?

Kristján Atli sendi inn - 06.02.07 00:03 - (Ummćli #2)

Hmmm hvar fannstu ţessa mynd af mér?

Hjördís Yo sendi inn - 06.02.07 01:08 - (Ummćli #3)

Elín: Jammm, ţetta er hún.

Kristján: Forritiđ heitir Cover Sutra.

Hjördís: Ég leitađi bara ađ Kirstenn Bell á Google og fann ţar ţessa mynd af ţér sem mér fannst passa svo vel. :-)

Einar Örn sendi inn - 06.02.07 09:36 - (Ummćli #4)

Takk. Kíki á ţađ.

Kristján Atli sendi inn - 06.02.07 11:19 - (Ummćli #5)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Á ţessum degi áriđ

2006 2004 2003 2002

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.