« apríl 26, 2000 | Main | apríl 29, 2000 »

Elian True

apríl 28, 2000

Dan vinur minn benti mér á ţessa síđu, sem er alger snilld, Elian True. Ţessi síđa er sennilega enn fyndnari ef ţú hefur séđ auglýsingarnar, sem hún er byggđ á. Ţetta eru Whassup Budweiser auglýsingarnar, sem eru bestu auglýsingar, sem ég hef séđ. Ţćr hafa veriđ sýndar hérna í Bandaríkjunum í vetur og veriđ gríđarlega vinsćlar. Gaurarnir, sem leika í ţeim eru orđnar stjörnur og Whasssup er orđin mjög algeng kveđja hérna. Til ađ sjá ţessar frábćru auglýsingar farđu bara á Budweiser og smelltu Whassup

86 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33