« september 16, 2000 | Main | september 20, 2000 »

Síđasta fćrslan

september 18, 2000

Ţá er ţađ sennilega síđasta fćrslan frá Íslandi. Ég á flug til Minneapolis klukkan 5 í dag og ţađan á ég tengiflug til Chicago. Get ekki beđiđ eftir ţví ađ byrja í skólanum aftur. Ég verđ svo vćntanlega međ reglulegar uppfćrlsur frá Bandaríkjunum enda miklu auđveldara ađ skrifa á vefinn ţegar mađur er í skóla. Lifiđ heil!

57 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33