« nóvember 16, 2000 | Main | nóvember 21, 2000 »

Macy Gray

nóvember 20, 2000

Ţá eru bara ţrír skóladagar eftir hjá mér. Helgin er búin ađ vera mjög fín. Viđ fórum á fimmtudag á tónleika međ Macy Gray, sem voru í Aragon Ballroom. Ţađ kom mér dálítiđ á óvart ađ ţađ var greinilega ekki uppselt á tónleikana, en ţađ kom ekki ađ sök. Fyrst kom fram rappari, sem kallar sig Common og var hann mjög góđur. Eftir dálítinn tíma kom svo loks Macy Gray fram á sviđ. Ţessir tónleikar komu mér alveg gríđarlega mikiđ á óvart. Ég bjóst ekki viđ miklu en ţessir tónleikar voru alveg frábćrir. Ţađ er náttúrulega dálítiđ öđruvísi ađ fara á tónleika međ listamanni, sem hefur bara gefiđ út eina plötu, en ţađ kom ekki ađ sök hér. Macy Gray hefur náttúrulega alveg einstaka rödd og sviđsframkoma hennar var frábćr. Auk ţess var hún međ 12 manna hljómsveit, sem fór á kostum.

Á föstudagskvöldiđ fórum viđ Hildur svo ađ sjá "6th Day", nýju Schwartzenegger myndina, sem var bara fín. Á laugardeginum, eftir ađ hafa svo horft á Northwestern taka U of Illinois í nefiđ fórum viđ svo niđur í bć, ţar sem jólavertíđin var ađ byrja. Viđ fórum á Michigan Avenue, ţar sem veriđ var ađ kveikja á öllum jólaljósunum og svo var einhver Disney skrúđganga, sem viđ horfđum á. Ţađ var rosalega mikiđ af fólki og var lokađ fyrir alla umferđ á götunni. Viđ enduđum svo á ađ fara útađ borđa á Papagus, sem er frábćr grískur veitingastađur.

239 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónleikar

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33