« júní 20, 2001 | Main | júní 22, 2001 »

Tomb Raider

júní 21, 2001

Ţar sem ţađ er ábyggilega stutt í frumsýningu á Tomb Raider á Íslandi, ţá finnst mér ţađ vera skylda mín ađ vara fólk viđ ţessari mynd. Hún hafđi fengiđ hrćđilega dóma, en viđ Hildur ákváđum samt ađ sjá hana á sunnudaginn.

Ađallega til ađ sjá senurnar, sem voru teknar á Íslandi og svo lék einn samstarfsmađur minn hjá Danól í myndinni (ég sá hann reyndar aldrei).Allavegana, ţá er myndin alveg hrikalega hrćđileg. Afskaplega léleg mynd. Ţađ er í raun allt vont viđ ţessa mynd. Tćknibrellurnar eru ekki einu sinni flottar. Mjög vond mynd!!

93 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Kvikmyndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33