« apríl 15, 2003 | Main | apríl 18, 2003 »

Og hvađ?

apríl 17, 2003

Sem áhugamađur um markađsmál ţá finnst mér alveg ótrúlega sorglegt hvernig Tal og Íslandssíma hefur nú veriđ breytt í Og Vodafone.

Alveg frá byrjun hefur mér fundist TAL hafa stađiđ framar flestum fyrirtćkjum á Íslandi í markađssetningu. Nafn fyrirtćkisins, vörumerki, auglýsingar og allt kynningarefni hefur ávallt veriđ frábćrt. Ég efa ţađ ađ annađ fyrirtćki á Íslandi geti státađ af jafn flottri og samhćfđri markađsstefnu og TAL.

Og núna á ađ henda öllu ţessu efni og fara ađ "döbba" breskar Vodafone auglýsingar. Ţađ ţykir mér frekar sorgleg ţróun. Hefđi ég ráđiđ einhverju hjá Íslandssíma og TAL hefđi ég einfaldlega sameinađ bćđi merkin undir nafni TAL.

105 Orđ | Ummćli (10) | Flokkur: Viđskipti

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33