« nóvember 04, 2004 | Main | nóvember 10, 2004 »

Útgáfutónleikar

nóvember 05, 2004

Fór áđan međ vini mínum á útgáfutónleika Maus. Einhvern veginn hafđi ég ekki séđ neitt um tónleikana fyrr en Björgvin Ingi benti mér á ţetta á MSN í dag.

Jćja, tónleikarnir voru haldnir í Austurbć og voru snilld. Bestu tónleikar, sem ég hef veriđ á međ Maus. Ţeir renndu í gegnum öll sín bestu lög, alveg frá Músíktilraunum til “Life in a Fishbowl”. Tóku m.a. 3 lög “acoustic”, ţar á međal frábćra rólega útgáfu af Kerfisbundinni Ţrá.

Fyrir utan ţann rólega kafla var ţetta bara eđalrokk. Eftir svona tónleika finnst manni í raun grátlegt ađ ţeir skuli ekki vera heimsfrćgir. Ţetta er ekki tónlist, sem ađ allir fíla, en ţađ ćtti ađ vera nćgur markađur fyrir svona frábćrt popp-rokk. Allavegana, ţiđ sem eruđ enn međ fordóma gagnvart Maus, gefiđ ţeim sjens. Íslenskt rokk gerist ekki betra.

Svo eru líđur manni líka alltaf svo vel á tónleikum međ Maus. Í raun einsog allir ţarna inni séu nánir vinir hljómsveitarinnar. Veit ekki hvađ ţađ er, en ég fć alltaf ţá tilfinningu. Já, og svo tóku ţeir líka 3 ný lög, sem hljómuđu öll nokkuđ vel. Ég bíđ allavegana spenntur eftir nćstu alvöru plötu.

191 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Tónleikar

Kosningarnar í Daily Show

nóvember 05, 2004

Ég held ađ ţetta sé ágćtis lausn á hinni miklu skiptingu í Bandaríkjunum.

Einnig er hérna frábćr fréttaskýring á kosningunum hjá John Stewart í Daily Show (Quick Time skrá - 9,8mb) (via BoingBoing og MeFi).

35 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33