« Bestu lögin og bestu plöturnar 2004 | Aðalsíða | Klámfengin bjórauglýsing? »
Ný tölva!
Jæja, ég er búinn að eignast nýja tölvu. Það eru viss stórtíðindi, þar sem gamla heimilstölvan var orðin meira en 4 ára gömul.
Gamla tölvan, sem var Apple Powermac G4 var orðin dálítið lúin, þrátt fyrir að hún hafi aldrei bilað. Hún var hins vegar orðin hæg í sumum vinnslum og ákvað ég að uppfæra.
Nýja tölvan mín er fallegasta tölva í heimi, iMac með 20 tommu skjá. Öll tölvan er inní þessum æðislega skjá. Ég er alveg í skýjunum yfir þessari nýju tölvu (sjá mynd).
Núna hef ég loksins ekki afsakanir fyrir því að fresta ýmsum verkefnum, sem ég var búinn að taka að mér og er núna að uppfæra nokkra vefi, sem ég hef umsjón með. Er með dúndrandi hausverk, sem ég er búinn að vera með í allan dag, en reyni að láta það ekki hafa of mikil áhrif á mig. Þessi hamingjusvipur á myndinni er því frekar mikil tilgerð hjá mér, enda er ég alveg hræðilega þreyttur
Ummæli (9)
öfund
lítið um það annað að segja.
kv, tobs
Vá, segi ég nú bara. Ég held ég sé ástfangin af skjánum þínum. Má ég koma í heimsókn og dást að honum, ég lofa að slefa ekki mjög mikið
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
|
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Leit:
Síðustu ummæli
- katrín: hmm já vantar kannski eitt krúsjal part sem hún ge ...[Skoða]
- Einar Örn: Já, veistu Katrín, þótt að tölvan sé falleg þá er ...[Skoða]
- HeiðaB: Vá, segi ég nú bara. Ég held ég sé ástfangin af sk ...[Skoða]
- katrín: hver þarf kærustu þegar maður á svona fína tölvu? ...[Skoða]
-
Maja: Vá mig langar gegt í svona tölvu
...[Skoða]
- Tobbi Gudmundsson: *öfund* lítið um það annað að segja. kv, tobs ...[Skoða]
- majae: til hamingju með tölvuna. þið lítið voðalega vel ú ...[Skoða]
- Svetly: ...til lukku með nýjasta fjölskyldumeðliminn.... ...[Skoða]
- Gummi Jóh: Til hamingju með vélina! Ég er enn í skýjunum yfir ...[Skoða]
Myndir:
Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33
Til hamingju með vélina! Ég er enn í skýjunum yfir Powerbookinni minni og get ekki tekið glottið af mér yfir hvað hún er falleg.