« janúar 03, 2005 | Main | janúar 05, 2005 »

Drottningarvitl

janúar 04, 2005

Kastljsinu an var snt brot r norskum frttatti ar sem rtt var vi mann, sem lifi af hrmungarnar vi Indlandshaf. Saga hans var takanleg en utan hennar var eitt, sem vakti athygli mna vi ttinn. a var s stareynd a Kjell Magne Bondevik, forstisrherra sat arna vi pallbori og hlustai a egar maurinn skammai norsk stjrnvld fyrir seinagang vi hjlparstrf.

g spyr , vst a svona gerist Noregi, af hverju skpunum urfum vi litla slandi a sitja vi a einstaklega bjnalega fyrirkomulag a forstirsherra s alltaf einn vitlum, nema fyrir kosningar og gamlrsdag?

N ekki g ekki til Noregi og veit v ekki hvort a s algengt a forstisrherrann sitji svona me almenningi og svari fyrir sig, en ef a er stareyndin hefur lit mitt Noregi aukist talsvert. ess vri skandi a Dav, Halldr og eir, sem taki vi af eim, fri sig niur af essu myndaa hsti snu og mti andstingum sem og almenningi umruttum sjnvarpi. essi drottningarvitl, sem tkast slandi, eru a gera mig geveikan.


Annars veit g ekki hvort a magakveisan mn veldur v a g s me ri, en allavegana er g a fla nju Green Day pltuna, American Idiot. essi plata hefur veri a f frbra dma og margir gagnrnendur Bandarkjunum vldu hana pltu rsins. v kva g a gefa henni sjens tt g hafi fyrir lngu gefist upp Green Day.

etta er hreinlega virkilega g plata, sem er magna. g hlt a Green Day vru lngu httir a ba til skemmtilega tnlist. En etta er bara brill. “Bouluvard of broken dreams” og “Jesus of Suburbia” eru frbr lg. Lkt og The Streets platan, er etta konsept plata. Fjallar um strk, sem elst upp thverfum Bandarkjanna og er deila a stand, sem rkir n landi Bush og co.

310 Or | Ummli (2) | Flokkur: Sjnvarp

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33