« janúar 05, 2005 | Main | janúar 07, 2005 »

Alsherjarárás!

janúar 06, 2005

Ég er undir einhverri svakalegri SPAM kommenta-árás. Eyddi 30 kommentum í hádeginu, en ţau hafa komiđ jafnharđan inn. Ţađ gengur ekki ađ setja inn MT-Blacklist hjá mér (fokking Windows server). Veit einhver hvađ ég get gert?

Auk ţessa er iPod-inn minn bilađur. Ég held hreinlega ađ ég fari heim og gráti mig í svefn.

Ţeir, sem hafa hins vegar áhuga á ađ spila póker á netinu eđa kaupa sér ódýrt viagra, geta fundiđ linka viđ sitt hćfi međ flestöllum fćrslum á ţessari síđu :-)

84 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33