« mars 17, 2005 | Main | mars 20, 2005 »

Spurning dagsins

mars 19, 2005

essi sa er

a) Auglsing fyrir Coke Light
b) Sa tileinku keppninni um Ungfr Vesturland

Svar skast.

Eru menn ekkert a grnast?

Er veri a velja fallegustu kkflskuna, ea fallegustu stelpuna?


Annars var g tvtugsafmli hj frnku minni gr, sem var haldi Pravda. Ljmandi skemmtilegt alveg hreint. Hitti gamlan handboltajlfara, sem hlt a pabbi vri af minn og sagi a g hefi greinilega eitthva stkka og breyst san g var 14 ra. Magna.

En afmli var fnt. trlega miki af stum stelpum, enda frnka mn bi Garbingur og Verzlingur, sem eru einmitt miklar uppsprettur af stum stelpum.

Fyrr um kvldi hafi g fengi snilldar hugmynd a leggja mig aeins eftir vinnu. Var nefnilega a vinna til klukkan 7 og var frekar reyttur egar g kom heim. Sannfri sjlfan mig um a g myndi aeins sofa nokkrar mntur, en g rumskai ekki fyrr en klukkan var orin 11 um kvldi. dreif g mig t og labbai niur b. Ni mr aldrei strik rtt fyrir frtt fengi og fr heim um hlf tv.

Einsog undanfarna laugardaga byrjai g daginn upp Kringlu og kva svo a g myndi ekki f neitt samviskubit yfir v a vinna ekki neitt um helgina. Held a a lti t fyrir a g urfi a vinna eitthva pskafrinu. a er ekki einsog g hafi eitthva merkilegra a gera, annig a a er gtt a nta a a klra hluti, sem g hef dregi lengi.

morgun: Liverpool - Everton. g vorkenni llum eim, sem urfa a umgangast mig nstu daga ef a Liverpool tapa essum leik.


J, og g mli aftur me Hamborgarabllunni og Krua Thai. Binn a bora bum stunum vikunni og er alltaf jafn hrifinn. Svo mli g lka me Serrano, en a er anna ml.

304 Or | Ummli (7) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33