« mars 29, 2005 | Main | apríl 01, 2005 »

Stórkosleg uppfinning!

mars 30, 2005

Þetta er einhver magnaðasta uppfinning seinni tíma.

Starfsmaður hjá MIT hefur hannað nýja tegund af vekjaraklukku. Klukkan inniheldur hjól og nemur hreyfingar. Hún virkar þannig að þegar þú ýtir á Snooze takkann, þá rúllar klukkan sér af náttborðinu og rúllar sér svo um herbergið. Þegar hún svo hringir í annað skiptið, þá er hún kominn á allt annan stað og þú þarft að standa upp og leita að henni til að slökkva á henni.

Snilld! Ég þarf eintak. (via MeFi)

80 Orð | Ummæli (4) | Flokkur: Tækni

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33