« Uppboð: Geisladiskar - pakkar 1 | Aðalsíða | Uppboðið - Lokahlutinn »

Uppboð: Geisladiskar - pakkar 2

2. febrúar, 2006

Hérna er það seinni hlutinn í geisladiskauppboðinu, það er það, sem seldist ekki fyrir jól. Aðeins er hægt að bjóða í heila pakka. Það er t.d. allan Pink Floyd pakkann, eða allan Brit Pop pakkann.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan.

Uppboði lýkur á miðnætti á mánudag.

* * *

Pink Floyd

Lágmarksboð: 1.500 krónur

Roger Waters - In the flesh
Pink Floyd - Tonight let’s make love in london
Pink Floyd - Atom heart mother
Pink Floyd - A saucerful of secrets
Pink Floyd - Division Bell
Pink Floyd - Meddle
Pink Floyd - Music from More
Pink Floyd - Ummagumma
David Gilmour - About Face

Brit Pop

Lágmarksboð: 2.000 krónur

Manic street preacher - this is my truth, tell me yours
Manic street preacher - this is my truth, tell me yours
Manic street preacher - Everything must go
Morrissehy - Bona drag
Morrissey - Vauxhall and I
Morrissey - World Of
Morrissey - Kill Uncle
Morrissey - Southpaw Grammar
Pulp - This is hardcore
Oasis - Heathen Chemistry
Oasis - Masterplan
Oasis - Be here now
radiohead - The Bends
radiohead - Pablo Honey
radiohead - Hail to the thief
Suede - Coming Up
Suede - HeadMusic
Travis - The Man Who
The Verve - Urban Hymns
Super Furry Animals - Radiator
Ýmsir - HELP

Rokk

Lágmarksboð: 2.000 krónur

Alice in Chains - Jar of Flies
Alice in chains - 3 legged dog
Better than ezra - friction, baby
Foo Fighters - Foo Fighters
Hole - Celebrity Skin
Live - Throwing Copper
Live - Mental Jewelry
Live - Secret Samadhi
Marylin Manson - Antichrist Superstar
Marylin Manson - Mechanical Animal
Nine Inch Nails - The Fragile
Papa Roach - Infest
Pearl Jam - No Code
Pearl Jam - Yield
Pearl Jam - Vitalogy
Pearl Jam - VS
Presidents of the USA - Presidents of the USA
Rage Against - Battle of LA
Rage Against - Eveil Empire
Red Hot Chilli Peppers - One hot minute
Red Hot Chilli Peppers - Californication
Red Hot Chilli Peppers - Blood sugar
REM - New adventures in hifi
REM - Up
REM - Monster
Smashing Pumpkins - end is the beginning
Smashing Pumpkins - Mellon Collie
Stone temple pilots - Core
Stone Temple Pilots - Purple

Hip-Hop

NWA - Niggaz for life
Wu-tang - 36 chambers
Wu-tang - Forever
Wyclef Jean - The Ecleftic
Cypress Hill - Unreleased and revamped
Beastie Boys - Check your head
Beastie Boys - Licensed to Ill
Beastie Boys - Paul’s botique
Beastie Boys - Hello nasty

Ýmislegt

Alice Cooper - Trash
Alice Cooper - Hey stoopid
Beach Boys - Pet Sounds
Ben folds five - Reinhold Messner
Ben folds five - Naked baby photos
Ben Folds Five - Ben Folds Five
Ben Folds Five - Rockin the suburbs
Ben Folds Five - Whatever and ever amen
Bruce Springsteen - Human Touch
Chemical Brothers - Dig your own hole
Cranberries - Everybody else is doing it
Daft Punk - Discovery
Elastica - Elastica
EMF - Schubert Dip
Fat boy slim - You’ve come a long way
Foold’s Garden - Dish of the day
Frankie goes to hollywood - best of
Lenny Kravitz - Mama said
Lenny Kravitz - Let love Rule
Leonard Cohen - songs of
MC Hammer - Please Hammer
Meat Loaf - Bat out of hell
Prodigy - Music Jilted Generation
Queen - The Miracle
Queen - The Works
Rolling Stones - Steel Wheels
Rolling Stones - Flashpoint
Rolling Stones - Voodoo Lounge
Rolling Stones - Jump back, best of
Rollins Band - Weight
Roy Orbinson - Mystery Girl
Silverchair - Frogstomp
Silverchair - Freak show
Smiths - Singles
Talking Heads - More songs about buildings and food
Therapy? - Semi-detached
Therapy? - Infernal Love
U2 - Pop
velvet underground - Loaded
Weezer - Græna
Willie Nelson - across the borderline
Willie Nelson - The essential
Yo la tengo - I can hear heart’s beating as one

Einar Örn uppfærði kl. 20:15 | 672 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (18)


Einar, sendirdu tetta ut? eda tarf ad saekja?

Siggi

Sigurdur sendi inn - 02.02.06 21:37 - (Ummæli #1)

Ég sendi þetta fyrir þá, sem eru útá landi (eða jafnvel erlendis). Viðtakandi borgar sendingarkostnað.

Einar Örn sendi inn - 02.02.06 21:50 - (Ummæli #2)

Sæll, ég býð 4000 krónur í Britpop pakkann.

Birgir Steinn sendi inn - 02.02.06 22:59 - (Ummæli #3)

ég býð 5500 krónur í rokkpakkann,5000 í britpop og 4000 í ýmislegt

Þórarinn sendi inn - 03.02.06 00:05 - (Ummæli #4)

Ég býð 3500 kr. í PinkFloyd pakkann

Gestur sendi inn - 03.02.06 08:14 - (Ummæli #5)

Ég býð 7.000 kr. í rokkpakkann.

ReddersFan#1 sendi inn - 03.02.06 09:30 - (Ummæli #6)

Ég býð 8000 kr. í “rokk” pakkann

og 5000 kr. í “ýmislegt” pakkann

Arnar sendi inn - 03.02.06 15:05 - (Ummæli #7)

4500 í pink floyd.

majae sendi inn - 04.02.06 03:04 - (Ummæli #8)

Ég býð 6000 kr í “ýmislegt”

Siggi H sendi inn - 05.02.06 13:10 - (Ummæli #9)

Ég býð 6500 í “ýmislegt”.

Er síðan að spá í að draga tilboðið í rokkpakkann tilbaka :-) enda á ég flesta af þessum diskum…má það?!

Arnar sendi inn - 06.02.06 20:53 - (Ummæli #10)

Já, það er ábyggilega ekkert stórmál. Það eru nú þegar 2 búnir að bjóða lægra í hann, þannig að vonandi vilja þeir hann.

Semsagt, hæstu boð:

Pink Floyd: 4500 - Majae
Brit-Pop: 5000 - Þórarinn
Rokk: 7000 - Reddersfan#1
Hip-Hop: ekkert boð
Ýmisleg: 6500 - Arnar

Einar Örn sendi inn - 06.02.06 20:56 - (Ummæli #11)

Ég býð 7000 í ýmislegt

Siggi H sendi inn - 06.02.06 21:04 - (Ummæli #12)

Býð 7500 í “ýmislegt”

Arnar sendi inn - 06.02.06 23:12 - (Ummæli #13)

Býð 8000 í ýmislegt

Siggi H sendi inn - 06.02.06 23:30 - (Ummæli #14)

Býð 8500 í “ýmislegt”

Arnar sendi inn - 06.02.06 23:42 - (Ummæli #15)

8800 í Ýmislegt

Siggi H sendi inn - 06.02.06 23:53 - (Ummæli #16)

9500 í “Ýmislegt”

Arnar sendi inn - 06.02.06 23:57 - (Ummæli #17)

Uppboði lokið. Hæstu boð:

Pink Floyd: 4500 - Majae
Brit-Pop: 5000 - Þórarinn
Rokk: 7000 - Reddersfan#1
Hip-Hop: ekkert boð
Ýmisleg: 9500 - Arnar

Einar Örn sendi inn - 07.02.06 10:15 - (Ummæli #18)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2003

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Uppboði lokið. Hæstu boð: Pink Floyd: 4500 - M ...[Skoða]
  • Arnar: 9500 í "Ýmislegt" ...[Skoða]
  • Siggi H: 8800 í Ýmislegt ...[Skoða]
  • Arnar: Býð 8500 í "ýmislegt" ...[Skoða]
  • Siggi H: Býð 8000 í ýmislegt ...[Skoða]
  • Arnar: Býð 7500 í "ýmislegt" ...[Skoða]
  • Siggi H: Ég býð 7000 í ýmislegt ...[Skoða]
  • Einar Örn: Já, það er ábyggilega ekkert stórmál. Það eru nú ...[Skoða]
  • Arnar: Ég býð 6500 í "ýmislegt". Er síðan að spá í að dr ...[Skoða]
  • Siggi H: Ég býð 6000 kr í "ýmislegt" ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.