« febrúar 22, 2006 | Main | febrúar 27, 2006 »

Jafnrétti?

febrúar 24, 2006

Ekki ţađ ađ ég hafi minnsta vit á málinu (eđa ţađ komi mér hiđ minnsta viđ), en af hverju í ÓSKÖPUNUM gera menn strax ráđ fyrir ţví ađ kyn ţáttakenda hljóti ađ skipta einhverju máli í nýsköpunarverđlaunum forsetans.

Halda menn ţví virkilega fram ađ ţađ séu líkur á ţví ađ dómnefndin hafi hafnađ konum vegna kyns ţeirra? Ţetta er hreinlega ofar mínum skilningi, en kannski horfi ég bara of barnalega á hlutina. Ég á bara bágt međ ađ trúa ţví ađ menn láti kyn ţáttakenda hafa áhrif á sig, sérstaklega ţegar um verđlaun forsetans er ađ rćđa.

Er ekki nćr lagi ađ gagnrýnendurnir séu ađ reyna ađ slá sér upp til riddara, sem einhvers konar jafnréttishetjum?

116 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33