« maí 29, 2006 | Main | júní 07, 2006 »

Helgin

júní 05, 2006

Ja hérna, Halldór hćttur sem forsćtisráđherra!


Helgin er búin ađ vera verulega góđ - eđa allavegana kvöldin. Fór útađ borđa međ kćrustunni og svo á smá pöbbarölt á föstudaginn og á laugardag fór ég í giftingu til vina minna. Drakk slatta af léttvíni og bjór, en gerđi engan skandal, hélt engar rćđur og hegđađi mér almennt séđ nokkuđ vel. Sem er framför frá fyrri brúđkaupum. Kannski hefur kćrastan mín ţessi áhrif á mig. Eđa kannski er ég bara ađ ţroskast.


Horfđi á Bachelorette, sem er stórkostleg skemmtun. Annađ eins samansafn af örvćntingarfullum karlmönnum er vanfundiđ. Einhvern veginn er ţađ búiđ ađ stimpla inní hausinn á karlmönnum ađ konur ţrái ekkert meira en karlmann, sem vill binda sig niđur og eignast 5 börn. Allavegana ţurftu flestir strákarnir ađ koma ţví ađ á fyrstu 5 mínútunum ađ ţeir vćru tilbúnir í fjölskyldu.

Einn af strákunum er 29 ára og hreinn sveinn af ţví ađ hann er ađ bíđa framtil brúđkaups. Ég get skiliđ margt, en ţessi ákvörđun er ekki eitt af ţví, sem ég get skiliđ.


5 dagar í HM og vika í Roger Waters. Ţađ er gott mál.

187 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33