« febrúar 07, 2002 | Main | febrúar 12, 2002 »

Aljaving fyrir lengra komna

febrúar 09, 2002

Stefn Plsson skrifar dag grein Mrinn um aljavingu.

Greinin er raun ekki galin, ar sem hn raun bara nefnir nokkrar tlur um a hvernig hagvxtur hefur fari minnkandi msum ftkari lndum heimsins, svo sem Suur-Amerku og gefur lei skyn a vandamlin su aljavingu a kenna.

Stefn talar um efnahagskerfi Suur-Amerku fr 1960-1980. eim tma (og reyndar mun fyrr, alveg fr lokum Kreppunnar) var kerfi byggt upp v, sem kallast "Import Substituted Industrialization" (ISI). Hugmyndin var s a essar jir myndu byrja a framleia flestar neysluvrur sjlfar. Me v yru r ekki eins har rum jum. Var essi hugmynd vinsl vegna ess a margar essar jir hfu horft fram hrun hagkerfunum egar ver einstkum vrum duttu niur. annig kom t.d. Brasila mjg illa t r v egar ver gmmi og kaffi duttu niur. Lausnin var a mati stuningsmanna ISI a leggja tolla innfluttar vrur og nota tollapeningana til a styrkja innlendan ina.

Hugmyndin vi ISI kann a hafa virka nokku g upphafi en hn virkai einfaldlega ekki. Vandamli var fyrst og fremst a essar jir uru me ISI enn hari erlendum jum vegna ess a r urftu a kaupa vlar og tkni fr rari jum.

ISI lofai fyrstu gu og nutu menn einsog Pern Argentnu og Vargas Brasilu gs af hagvextinum. Vandamli var hins vegar a skuldir janna jukust jafnt og tt. Gripu margir leitogar v til essa rs a prenta peninga til a borga skuldir. Leiddi etta til averblgu mrgum lndunum (verblga Blivu var eitt ri 22.000 prsent!).

a, sem Stefn minnist ekkert er af hverju jir httu a notast vi etta kerfi, sem hann gefur skyn a s svo gott. g tla a rifja a upp fyrir honum. ri 1982 gerist a nefnilega a stjrnvld Mexk sgu einfaldlega a au hefu ekki lengur efni a borga skuldirnar snar. Landi hafi vihaldi hagvexti me stugum lntkum (miki af olpeningunum fr OPEC rkjunum voru lnair til rkja Suur-Amerku). Kreppan, sem fylgdi kjlfari er oftast nefnd "debt crisis". Bankastofnanir fru allt einu a ttast um innistur runarlanda og su menn n a essar skuldasafnanir gengju ekki endalaust.

Til a bjarga efnahagnum Mexk kom aljagjaldeyrissjurinn og lagi fram strsta ln sgunni. a var nttrulega llum augljst a bankinn tlai ekki bara a lna Mexk peningana til a eir gtu haldi aftur smu braut, heldur fylgdu lninu mis skilyri, sem ttu a tryggja a skuldir landsins myndu minnka. Var etta upphafi a mikilli frjlshyggjubylgju Suur-Amerku.

g skal vel viurkenna a aljagjaldeyrissjurinn er alls ekki fullkominn, langt v fr. Til dmis hefur sjnum misstekist a bjarga efnahag rkja Suur-Amerku. Hins vegar m benda a a sjurinn neyir engar jir til a iggja peninga. jir koma til sjsins vegna ess a r eru bnar a koma sr vanda. Vandinn er langoftast heimatilbinn.

a er rangt a gefa a skyn a lkkun hagvaxtar Suur-Amerku s einhvern veginn afleiing aljavingar. Mli er miklu flknara en svo. a er hins vegar auvelt fyrir marga andstinga aljavingar a benda dmi Suur-Amerku, einsog margra annara landa og halda v fram a vandaml eirra landa su aljastofnunum a kenna. langflestum tilfellum skapa aljastofnanir ekki vandann heldur jirnar sjlfar. egar svo aljastofnunum mistekst a bjarga jum r slmum stum er stofnunum kennt um og allir vera vitlausir.

572 Or | Ummli (1) | Flokkur: Hagfri & Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33