« Uppboð: Geisladiskar - Flytjendur R-Z | Aðalsíða | Laugardagksvöld fyrir jól »

Uppboð: Nokkrar bækur

16. desember, 2005

Og þá er komið að nokkrum bókum. Flest nokkuð gamlar bækur, sem taka upp pláss í íbúðinni minni. Þetta eru íslensk knattspyrna og svo Stephen King bækur í íslenskri þýðingu.

Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Lágmark: 400 krónur

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á mánudag.

Íslensk Knattspyrna - öll ár frá 1981-1993 - allt safnið í einum pakka
Stephen King - Úr álögum (Rose Madder)
Stephen King - Umsátur (Cujo)
Stephen King - Visnaðu (Thinner)
Stephen King - Eldvakinn (Firestarter)
Stephen King - Bókasafnslöggan (The Library Policeman)
Stephen King - Flóttamaðurinn (Running Man) - vantar kápu
Stephen King - Háskaleikur (Gerald’s Game)
Stephen King - Furðuflug (The Langoliers)
Stephen King - Örlög (Dolores Claiborne)
Stephen King - Duld (The Shining) - vantar kápu

Einar Örn uppfærði kl. 19:28 | 180 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (6)


Er Apple skjárinn seldur? ef svo er allt í lagi þá en ég vonast eftir svari…

Þröstur sendi inn - 16.12.05 20:13 - (Ummæli #1)

Já, uppboðinu með skjánum er lokið. Þú getur séð það hérna

Einar Örn sendi inn - 16.12.05 20:50 - (Ummæli #2)

eru allar íslensk knattspyrna bækurnar virkilega á 400 kall allur pakkinn?

væri alveg til í nokkar…

kiddi sendi inn - 17.12.05 03:48 - (Ummæli #3)

Ég býð 7000 í íslensk knattspyrna safnið….

Hjalti sendi inn - 17.12.05 03:53 - (Ummæli #4)

Ég býð 7500 í íslensk knattspyrna pakkann..

Bjartmar sendi inn - 19.12.05 11:46 - (Ummæli #5)

Uppboði lokið.

Hæsta boð:

Bjartmar - Íslensk knattspyrna: 7.500

Einar Örn sendi inn - 20.12.05 09:15 - (Ummæli #6)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2004 2003

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Uppboði lokið. Hæsta boð: Bjartmar - Íslensk kna ...[Skoða]
  • Bjartmar: Ég býð 7500 í íslensk knattspyrna pakkann.. ...[Skoða]
  • Hjalti: Ég býð 7000 í íslensk knattspyrna safnið.... ...[Skoða]
  • kiddi: eru allar íslensk knattspyrna bækurnar virkilega á ...[Skoða]
  • Einar Örn: Já, uppboðinu með skjánum er lokið. Þú getur séð ...[Skoða]
  • Þröstur: Er Apple skjárinn seldur? ef svo er allt í lagi þá ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.