Neansjvarmyndir | Aalsa | Myndbnd rktinni

Change of plans

23. ágúst, 2006

beach-th.jpgegar g byrjai a skipuleggja fri mitt fyrir nokkrum mnuum var g gu sambandi me stelpu, sem g tri a myndi endast. rtt fyrir a vera sambandi var g samt kveinn a ferast einn v a krastan mn gat ekki komist me vegna skla.

egar g byrjai a skipuleggja etta allt, fannst mr a hljma rosalega vel a fara til Indlands og Nepal. Fara langar gnguferir uppa grunnbum Everest, fara til mslimalanda einsog Bangladesh (enginn bjr) og fleira slkt.

En nna egar g er ekki lengur sambandi, breytast hlutirnir. g fann eftir a sambandi endai a g var ekkert srstaklega spenntur fyrir ferinni. Og ess vegna kva g eitt kvldi a breyta algerlega um stefnu. Fkk sm rleggingar fr stelpu sem hefur ferast um svin og kva a breyta. v er g nna a fara tveggja mnaa feralag um…

Su-Austur Asu

etta er auvita AAL bakpokaferalags-staurinn, fullur af Evrpubum, Knum og strlum me Lonely Planet bkur lofti. Og af einhverjum stum, ykir mr a alveg islega heillandi essa stundina.

g hugsai til sasta feralags og hvenr mr lei best . g held a a hafi veri Roatan Hondras. ar kynntist g fulltaf skemmtilegu flki (og krustu reyndar lka), slappai af strandb, lri a kafa og djammai svo strndinni kvldin. a var i og g held a a su varla til betri stair en eyjarnar kringum Tland til a upplifa eitthva svipa.

annig a plani er eitthva essa lei: Fljga til Bangkok og skoa mig um ar. Fara svo til Kambdu (Pnom Penh, strandbir og Angkor Wat) og fikra mig svo fr Suur-Vetnam alla lei upp til Hanoi, aan sem g myndi taka flug til Bangkok. essi partur a taka um mnu.

Svo er plani a eya seinni mnuinum Tlandi. Skoa landi, heimskja fullt af eyjum, kafa, djamma og skoa lfi. Ef g hef einhvern tma gti g svo kannski kkt lka yfir til Malasu. En g tla ekki a plana etta of miki, heldur hafa bara mjg rman tma. Held a tveir mnuir fyrir 3 lnd su gtis tmi og a g tti a geta s fulltaf hlutum.

g er orinn alveg hrikalega spenntur!!!

Einar rn uppfri kl. 22:28 | 373 Or | Flokkur: FeralgUmmli (11)


oooooo g er orin geveikt spennt fyrir na hnd! hlakka geveikt til a f frttir af essu :-)

katrn sendi inn - 24.08.06 00:03 - (Ummli #1)

Hljmar vel, mjg vel… hrikalega skemmtilegt a djamma Bangkok en samt svo miki yfir striki a mrgu leiti. Var alltof stutt Tlandi og bara BKK svo veit varla meira.

En hefir ekki lent neinum vandrum a finna svipa flk Indlandi, t.d. Goa sem er full af flki eins og r.

Frbr fer samt, alltaf langa til Vietnam og meira a segja Rough Guide v g tlai a fara fyrra. :-)

Dai sendi inn - 24.08.06 01:12 - (Ummli #2)

Saell.

Er i Indlandi ad vinna mig nidur til Goa, Hampi (klifra thar) og sidan enda i Bangalore i lok sept. Maeli reyndar hiklaust med Pakistan, allar thaer skodanir sem vesturlandabuar hafa a thvi landi eru misskilningur eda bull.

Areitid i Indlandi er miklu meira, folkid og natturan i Pak er mognud, tha serstaklega i nordurherudunum.

Tek undir thad ad madur faer lang mest ut ur thvi ad gera eitthvad, trekka, kafa osfrv. Kynnist folkinu og landinu best i gegnum eitthvad slikt. Audvelt ad detta i thann pakka ad hanga a Lonely Planet hotelum og fara ekkert ut, sbr. ansi margir turhestar sem vid hofum hitt her i Indlandi.

Getur tekkad a loggnum okkar a http://alpaklifur.blogspot.com en thvi midur eru engar myndir komnar inn. Munum halda opna myndasyningu ur ferdinni og auglysa, sennilega i okt.

Hils, Scweppes

Scweppes sendi inn - 24.08.06 09:47 - (Ummli #3)

Jammm, g vissi um Goa - og eftir a g byrjai a hugsa essi ml var g a sp a eya slatta af tma ar. En svo fattai g bara a mig langar meira til Su-Austur Asu. Er bi a dreyma um a fara anga mun lengur en til Indlands.

Indland er vntanlega bara nst rinni. :-)

Einar rn sendi inn - 24.08.06 09:49 - (Ummli #4)

Ahm - tha tekur thu Pak i leidinni. En djofull hljomar kofun i Thailandi vel. Thetta verdur snilld hja ther…

S

Scweppes sendi inn - 24.08.06 09:57 - (Ummli #5)

J mr lst grarlega vel essi ferapln, annig a mr datt hug a senda r sl veitingasta sem er sem er Hanoi, en vinnur min fr stralu ennan sta samt feraskrifstofu. Hann ekkir Vetnam grarlega vel, enda veri a 6 r. Hann mun gera allt fyrir ig ef kemur til hans og getur rugglega leist flest au vandaml sem upp geta komi arna! Barinn heitir Barracuda og feraskrifstofan Wide Eyed Tours www.wideeyedtours.com

Asgeir sendi inn - 27.08.06 22:39 - (Ummli #6)

J og hann heitir Travis Fennell:-)

Asgeir sendi inn - 27.08.06 22:40 - (Ummli #7)

Gleymdi einu sem g arf a koma framfri, eins og svo oft ur er Rough Guide um Thailand er miklu betri en Lonely Planet um sama land en furulegt nokk er Lonely Planet South East Asia on a Shoestring betri en Rough Guide South East Asia. Allar essar bkur fst notaar og njar ti hliargtum Khao San Bangkok svo arft ekkert a stressa ig alltof miki a taka nokkur kl af pappr me r.

tli Rough Guide vilji ekki fljtlega borga mr fyrir auglsingarnar?

Persnuleg finnst mr gtt a vera me notaar bkur sem er bi a skrifa inn og setja ntur, og bi a bta gagnlegum hlutum vi hverja borg o.s.frv.

LonelyPlanet (PilotGuide) ttirnir um Thailand og Kambdu eru gtir en Vetnam tturinn er frekar dapur.

Reyndur feralangur eins og gleymir v vafalaust ekki en segi a n samt, muna eftir littlu heyrnartli me hljnema til a Skypa vi vini og vandamenn heima, sparar alltaf pening :-)

Dai sendi inn - 28.08.06 11:05 - (Ummli #8)

Takk, sgeir og Dai. :-)

g er binn a kaupa mr LP bkurnar. Aldrei essu vant fkk g flugu hfui a prfa a vita eitthva sm um a hvert g vri a fara sta ess a kvea a egar g kem stainn.

Ekki a a g tli a vera skipulagur, en g vildi vita e- sm.

Einar rn sendi inn - 28.08.06 17:58 - (Ummli #9)

Hver ertu eiginlega?!
Var bara a senda lnu og hrsa r ferlega ar sem ert bara draumaprins allra kvenna held g….lifir heilbrigu lfi (a mr snist gegnum essa su a.m.k.), ert vel menntaur og gu starfi. En svo ertu lka vintramaur og ert a fara EINN feralag til Su-Austur Asu!!! Common ert rosalegur og bara trlegt a srt ekki gengin t enn me 5 brn ea svo. En tru mr….a kemur a v. Annars forast brennt barn reyndar eldinn skiljanlega. En hva um a er ekki enn komin a v sem g tlai upphaflega a segja; g fr sjlf til Tlands fyrir nokkrum rum….ekki EIN heldur me hp af gum vinum og fannst etta trlegt land. Var viku Bankok og svo tvr vikur hinni mjg svo fgru Phuket eyju. Tlendingar eru strkostleg j og mjg svo gestrisnir. Landi er strkostlega fagurt. Bankok heillai mig ekkert srstaklega reyndar, mjg mikil mengun og g man a mr br alveg rosalega egar g kom t r flugstinni v g ni varla andanum fyrir fnyk….og a tti bara eftir a versna egar g kom inn miborgina. Vi frum reyndar ansi frumlegan hjlreiatr me hollenskum leisgumanni sem hfst inni miri borg en endai upp fjllum og etta voru sko engin fjallahjl sem vi vorum heldur algjrlega gralausar druslur. En minningunni var ferin gleymanleg. Ga fer og skemmtu r vel.

Rsa sendi inn - 28.08.06 23:16 - (Ummli #10)

Takk, Rsa :-)

Einar rn sendi inn - 29.08.06 21:05 - (Ummli #11)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2005 2001 2000

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Takk, Rsa :-) ...[Skoa]
  • Rsa: Hver ertu eiginlega?! Var bara a senda lnu og ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk, sgeir og Dai. :-) g er binn a kaupa m ...[Skoa]
  • Dai: Gleymdi einu sem g arf a koma framfri, eins ...[Skoa]
  • Asgeir: J og hann heitir Travis Fennell:-) ...[Skoa]
  • Asgeir: J mr lst grarlega vel essi ferapln, ann ...[Skoa]
  • Scweppes: Ahm - tha tekur thu Pak i leidinni. En djofull hlj ...[Skoa]
  • Einar rn: Jammm, g vissi um Goa - og eftir a g byrjai a ...[Skoa]
  • Scweppes: Saell. Er i Indlandi ad vinna mig nidur til Goa, ...[Skoa]
  • Dai: Hljmar vel, mjg vel... hrikalega skemmtilegt a ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.