« Uppboð 2006: Bókapakkar | Aðalsíða | Uppboð 2006: Dót »

Sorgleg lög

13. desember, 2006

Samkvæmt vísindalegri könnun er The Drugs don’t work með The Verve sorglegasta lag í heimi.

Magnað. Þetta hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldslögum og er einmitt á einni af mínum uppáhaldsplötum. Voru Eels ekki með í könnuninni?

Einar Örn uppfærði kl. 17:11 | 38 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (6)


Hurt með Nine Inch Nails…

“What have I become? My sweetest friend Everyone I know Goes away in the end You could have it all My empire of dirt I will let you down I will make you hurt”

-Af Downward Spiral (1994)

Scweppes sendi inn - 13.12.06 23:37 - (Ummæli #1)

Betra svona?

What have I become?
My sweetest friend
Everyone I know
Goes away in the end
You could have it all
My empire of dirt
I will let you down
I will make you hurt

Scweppes sendi inn - 13.12.06 23:38 - (Ummæli #2)

Já, nákvæmlega.

Hlustaði einmitt á Verve lagið og varð ekki hið minnsta sorgmæddur. En ef ég hlusta til dæmis á Electro-Shock Blues með Eels þá getur maður ekki annað en sýnt viðbrögð. Ég meina, er til sorglegra byrjunarlag en Elizabeth On The Bathroom Floor?

Einar Örn sendi inn - 14.12.06 00:13 - (Ummæli #3)

váá.. er búin að vera skoða síðuna þína.. lesa og skoða myndir og aðeins fræðast um þig. og ég er dolfallin.. í alvöru talað.. viltu vera kærastinn minn ! ég vil bara fara með þér og gera það sem þú ert að gera. finnst þú alveg með hjarta að hreinu gulli ! Heimurinn væri pottþétt mikið betri ef það væri fleiri eins og þú ..

plís viltu giftast mér ! :D

Hulda Þorgilsdóttir sendi inn - 14.12.06 04:42 - (Ummæli #4)

Þið eruð spinnegal ef þið haldið að upprunalega útgáfan af Hurt komist nálægt útgáfu Johnny Cash…

JBJ sendi inn - 14.12.06 09:24 - (Ummæli #5)

Þið eruð spinnegal ef þið haldið að upprunalega útgáfan af Hurt komist nálægt útgáfu Johnny Cash…

Veistu að mér fannst það í upphafi.

En síðan hef ég skipt um skoðun. Þær eru bæði sorglegar, en Cash útgáfan verður eiginlega ekki sorgleg fyrr en maður sér vídeóið og fattar að Cash er í rauninni að deyja.

Og Hulda, takk. Þarf kannski aðeins meiri upplýsingar áður en ég ákveð brúðkaup. :-)

Einar Örn sendi inn - 14.12.06 09:32 - (Ummæli #6)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: >Þið eruð spinnegal ef þið haldið að upprunalega ú ...[Skoða]
  • JBJ: Þið eruð spinnegal ef þið haldið að upprunalega út ...[Skoða]
  • Hulda Þorgilsdóttir: váá.. er búin að vera skoða síðuna þína.. lesa og ...[Skoða]
  • Einar Örn: Já, nákvæmlega. Hlustaði einmitt á Verve lagið og ...[Skoða]
  • Scweppes: Betra svona? What have I become?
    My sweetes ...[Skoða]
  • Scweppes: Hurt með Nine Inch Nails... "What have I become? ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.