« ágúst 28, 2000 | Main | ágúst 30, 2000 »

Bolti

ágúst 29, 2000

Ég er loksins kominn međ bolta á leikmannasíđunni hjá FC Diđrik eftir ađ hafa skorađ mitt fyrsta mark fyrir félagiđ í jafnteflisleiknum á móti Magic.

25 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Íţróttir

Stefán P.

ágúst 29, 2000

Á föstudag fékk ég bréf frá Stefáni Pálssyni, einum af ristjórum Múrsins. Ţar setti hann fram nokkra athyglisverđa punkta um grein mína um Arnţór Helgason. Stefán segir ađ Arnţór hafi veriđ einna virkastur í ađ mótmćla atburđunum, sem gerđust á Torgi hins Himneska friđar. Ég trúi ţessu vel, en mér fannst Arnţór samt sem áđur vera fullmikiđ ađ verja atburđina. Ţeir eru t.a.m. alls ekki sambćrilegir ţeim dauđarefsingum, sem George Bush hefur neitađ ađ fresta.

Ég held ţó ađ Arnţór hafi veriđ settur í dálítiđ einkennilega stöđu, ţegar hann er fenginn til ađ vera sem nokkurs konar mótvćgi viđ skođanir Björgvins í Kastljósi. Ég er á ţví ađ, hefđi veriđ settur á móti Arnţóri mađur, sem vćri fylgjandi stjórninni í Kína, ţá hefđi Arnţór mótmćlt atburđinum harkalega. Ég tel ađ Arnţór hafi einfaldlega ekki getađ veriđ sammála ungum Heimdellingi. Ég skil hann upp ađ vissu marki.

Ég hef oft stađiđ mig ađ ţví ađ mótmćla mönnum einsog Pinochet en verja svo menn einsog Castro. Ţetta er auđvitađ rangt og ég er hćttur ţví. Ég er ţeirrar skođunar ađ ţađ sé ekki hćgt ađ réttlćta manndráp eđa pyntingar, sama hvađ landiđ er yndislegt, eđa hugsjón hćstráđenda mikilfengleg.

198 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

Athyglisvert

ágúst 29, 2000

Athyglisvert ađ á Smashing Pumpkins heimasíđunni ţá endar tónleikaferđalag ţeirra um Evrópu ţann 4. nóvember. Hvergi er minnst á tónleika á Íslandi, sem einhverjir segja ađ eigi ađ vera 9.nóvember. Hverjum á fólk ađ trúa?

35 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

Húrra fyrir 10-11

ágúst 29, 2000

Húrra fyrir 10-11. Loksins verslun, sem er opin allan sólarhringinn. Núna gćti ég t.d. fariđ og keypt mér mjólk eftir vinnu. Mig vantar reyndar ekki mjólk en ég gćti samt keypt mjólk. Ţađ finnst mér gaman.

Ég held ţó ekki ađ ţađ ţurfi ađ breyta nafninu, t.d. heitir 7-eleven, ennţá sama nafni, ţótt ţćr búđir séu opnar allan sólarhringinn.

60 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Viđskipti

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33